Skert gæsla í frímínútum og engir stuðningsfulltrúar Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 14. maí 2023 10:04 Ljóst er að verkfall sem að óbreyttu hefst á mánudag mun hafa áhrif á skólastarf. Vísir/Vilhelm Verkföll hefjast að óbreyttu á morgun meðal félagsfólks í BSRB. Skert gæsla í frímínútum og engir stuðningsfulltrúar í grunnskólum eru meðal þeirra áhrifa sem verkföllin munu hafa. Verkföllin sem að öllum líkindum hefjast í fyrramálið munu ná til leikskóla í Kópavogi, Garðabæ og Mosfellsbæ og í Grunnskólum Kópavogs, Seltjarnesness og Mosfellsbæ. Auk þess fellur frístund niður í einhverjum tilfellum. Misjafnt er eftir skólum hvaða áhrif verkföllin munu hafa.Sem dæmi fengu foreldrar barna í grunnskóla í Kópavogi póst fyrir helgi þar sem þeim kom fram að í þeim tiltekna skóla yrðu áhrifin eftirfarandi: Skert þjónusta verður á störfum húsvarðar. Engin starfsemi verður á skrifstofu skólans auk skertrar símaþjónustu. Enginn stuðningur verður í boði fyrir nemendur frá stuðningsfulltrúum og skert gæsla í frímínútum. Þá verður enginn starfsmaður til að fylgja börnum í sund og skólasund því fellt því niður. Frístund verður lokuð. Enginn stuðningur frá stuðningsfulltrúum og skert gæsla í frímínútum eru meðal áhrifa yfirvofandi verkfalls BSRB.Vísir/Sara Þeim foreldrum sem kjósa að hafa barn sitt heima fyrir þessa daga var bent á að óska eftir leyfi á skrifstofu skólans. Engin lausn í sjónmáli Formaður BSRB,Sonja Ýr Þorbergsdóttir, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær að fundur félagsins við sambands íslenskra sveitarfélaga með ríkissáttasemjara á föstudag hefðu engu skilað. Þegar leitast var eftir viðbrögðum hjá Samninganefnd sambands íslenskra sveitarfélaga vildu þau ekki tjá sig og sögðu viðræður á viðkvæmu stigi. Ekki hefur verið boðað til annars fundar í deilunni. Kjaramál Stéttarfélög Kjaraviðræður 2022-23 Vinnumarkaður Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Fleiri fréttir Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Sjá meira
Verkföllin sem að öllum líkindum hefjast í fyrramálið munu ná til leikskóla í Kópavogi, Garðabæ og Mosfellsbæ og í Grunnskólum Kópavogs, Seltjarnesness og Mosfellsbæ. Auk þess fellur frístund niður í einhverjum tilfellum. Misjafnt er eftir skólum hvaða áhrif verkföllin munu hafa.Sem dæmi fengu foreldrar barna í grunnskóla í Kópavogi póst fyrir helgi þar sem þeim kom fram að í þeim tiltekna skóla yrðu áhrifin eftirfarandi: Skert þjónusta verður á störfum húsvarðar. Engin starfsemi verður á skrifstofu skólans auk skertrar símaþjónustu. Enginn stuðningur verður í boði fyrir nemendur frá stuðningsfulltrúum og skert gæsla í frímínútum. Þá verður enginn starfsmaður til að fylgja börnum í sund og skólasund því fellt því niður. Frístund verður lokuð. Enginn stuðningur frá stuðningsfulltrúum og skert gæsla í frímínútum eru meðal áhrifa yfirvofandi verkfalls BSRB.Vísir/Sara Þeim foreldrum sem kjósa að hafa barn sitt heima fyrir þessa daga var bent á að óska eftir leyfi á skrifstofu skólans. Engin lausn í sjónmáli Formaður BSRB,Sonja Ýr Þorbergsdóttir, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær að fundur félagsins við sambands íslenskra sveitarfélaga með ríkissáttasemjara á föstudag hefðu engu skilað. Þegar leitast var eftir viðbrögðum hjá Samninganefnd sambands íslenskra sveitarfélaga vildu þau ekki tjá sig og sögðu viðræður á viðkvæmu stigi. Ekki hefur verið boðað til annars fundar í deilunni.
Kjaramál Stéttarfélög Kjaraviðræður 2022-23 Vinnumarkaður Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Fleiri fréttir Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Sjá meira