Linda Ben og Ragnar rómantísk á suðrænum slóðum Íris Hauksdóttir skrifar 10. maí 2023 19:01 Linda Ben nýtur lífsins í sólinni ásamt sínum heittelskaða. instagram Matarbloggarinn og áhrifavaldurinn Linda Ben nýtur sín í sólinni ásamt eiginmanni sínum, Ragnari Einarssyni en hjónin gengu að eiga hvort annað á Ítalíu í september á síðasta ári. Saman fagna þau ástinni í brúðkaupsferð sem upphaflega átti að vera í Grikklandi en endaði í Mallorca. Linda hefur verið dugleg að deila myndum á samfélagsmiðlum þar sem hún sýnir frá sólríkum ströndum og framandi umhverfi en hún segir ferðina draumi líkasta. „Við ætluðum fyrst til Grikklands og vorum búin að skipurleggja ferð þangað í allan vetur. Þremur dögum fyrir brottför sáum við svo að það var spáð endalausri rigningu sem okkur fannst ekki hljóma vel. Við fundum út að við gátum breytt fluginu til Grikklands og líka afbókað hótelið þar. Þess vegna tókum við þá skyndiákvörðun að fljúga frekar til Mallorca því veðurspáin þar var æðisleg." Linda segir þau hjónin alls ekki sjá eftir ákvörðuninni og séu búin að njóta vel á æðislegum stöðum víðs vegar að um eyjuna. „Við erum að upplifa þvílík ævintýri á þessari gullfallegu eyju," segir hún og heldur áfram. „Þetta er búið að vera algjör draumur. Við byrjuðum á að vera í Palma og upplifa borgina, gamli bærinn þar er ótrúlega heillandi. Í dag erum við í strandbæ þaðan sem við fórum í siglingu um strandlengjuna. Næst er ferðinni svo heitið innar í landið þar sem við stefnum á að sjá hvað sveitin hefur upp á að bjóða. Þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegt og óvænt ævintýri sem við munum lifa á að eilífu." View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Linda stórglæsileg í Palma De Mallorca. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Hjónin nutu sín á snekkju í Santa Ponca á Mallorca. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Ferðalög Ástin og lífið Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Linda Ben gifti sig á Ítalíu: „Draumadagur lífs míns“ Matarbloggarinn og bókahöfundurinn Linda Benediktsdóttir gekk að eiga unnusta sinn Ragnar Einarsson í fallegri athöfn. 15. september 2022 14:15 „Vorum öll í sjöunda himni og með gæsahúð“ Uppskrifta- og bókahöfundurinn Linda Ben giftist kærasta sínum til þrettán ára, Ragnari Einarssyni, á Ítalíu í vikunni. Saman eiga þau tvö börn. Lífið á Vísi náði tali af henni þar sem hún nýtur lífsins í sólinni á bleiku skýi eftir stóra daginn. 18. september 2022 09:00 Linda Ben og Ragnar ætla að gifta sig á Ítalíu í haust Áhrifavaldurinn og rithöfundurinn Linda Ben og unnusti hennar Ragnar Einarsson ætla að gifta sig í haust úti á Ítalíu eftir þrettán ára ástarsamband og sex ára trúlofun. Saman eiga þau tvö börn og búa saman í Mosfellsbænum. 21. júní 2022 16:01 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Fleiri fréttir Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Sjá meira
Saman fagna þau ástinni í brúðkaupsferð sem upphaflega átti að vera í Grikklandi en endaði í Mallorca. Linda hefur verið dugleg að deila myndum á samfélagsmiðlum þar sem hún sýnir frá sólríkum ströndum og framandi umhverfi en hún segir ferðina draumi líkasta. „Við ætluðum fyrst til Grikklands og vorum búin að skipurleggja ferð þangað í allan vetur. Þremur dögum fyrir brottför sáum við svo að það var spáð endalausri rigningu sem okkur fannst ekki hljóma vel. Við fundum út að við gátum breytt fluginu til Grikklands og líka afbókað hótelið þar. Þess vegna tókum við þá skyndiákvörðun að fljúga frekar til Mallorca því veðurspáin þar var æðisleg." Linda segir þau hjónin alls ekki sjá eftir ákvörðuninni og séu búin að njóta vel á æðislegum stöðum víðs vegar að um eyjuna. „Við erum að upplifa þvílík ævintýri á þessari gullfallegu eyju," segir hún og heldur áfram. „Þetta er búið að vera algjör draumur. Við byrjuðum á að vera í Palma og upplifa borgina, gamli bærinn þar er ótrúlega heillandi. Í dag erum við í strandbæ þaðan sem við fórum í siglingu um strandlengjuna. Næst er ferðinni svo heitið innar í landið þar sem við stefnum á að sjá hvað sveitin hefur upp á að bjóða. Þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegt og óvænt ævintýri sem við munum lifa á að eilífu." View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Linda stórglæsileg í Palma De Mallorca. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Hjónin nutu sín á snekkju í Santa Ponca á Mallorca. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Ferðalög Ástin og lífið Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Linda Ben gifti sig á Ítalíu: „Draumadagur lífs míns“ Matarbloggarinn og bókahöfundurinn Linda Benediktsdóttir gekk að eiga unnusta sinn Ragnar Einarsson í fallegri athöfn. 15. september 2022 14:15 „Vorum öll í sjöunda himni og með gæsahúð“ Uppskrifta- og bókahöfundurinn Linda Ben giftist kærasta sínum til þrettán ára, Ragnari Einarssyni, á Ítalíu í vikunni. Saman eiga þau tvö börn. Lífið á Vísi náði tali af henni þar sem hún nýtur lífsins í sólinni á bleiku skýi eftir stóra daginn. 18. september 2022 09:00 Linda Ben og Ragnar ætla að gifta sig á Ítalíu í haust Áhrifavaldurinn og rithöfundurinn Linda Ben og unnusti hennar Ragnar Einarsson ætla að gifta sig í haust úti á Ítalíu eftir þrettán ára ástarsamband og sex ára trúlofun. Saman eiga þau tvö börn og búa saman í Mosfellsbænum. 21. júní 2022 16:01 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Fleiri fréttir Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Sjá meira
Linda Ben gifti sig á Ítalíu: „Draumadagur lífs míns“ Matarbloggarinn og bókahöfundurinn Linda Benediktsdóttir gekk að eiga unnusta sinn Ragnar Einarsson í fallegri athöfn. 15. september 2022 14:15
„Vorum öll í sjöunda himni og með gæsahúð“ Uppskrifta- og bókahöfundurinn Linda Ben giftist kærasta sínum til þrettán ára, Ragnari Einarssyni, á Ítalíu í vikunni. Saman eiga þau tvö börn. Lífið á Vísi náði tali af henni þar sem hún nýtur lífsins í sólinni á bleiku skýi eftir stóra daginn. 18. september 2022 09:00
Linda Ben og Ragnar ætla að gifta sig á Ítalíu í haust Áhrifavaldurinn og rithöfundurinn Linda Ben og unnusti hennar Ragnar Einarsson ætla að gifta sig í haust úti á Ítalíu eftir þrettán ára ástarsamband og sex ára trúlofun. Saman eiga þau tvö börn og búa saman í Mosfellsbænum. 21. júní 2022 16:01