Hæstiréttur samþykkir að taka fyrir launaákvörðun ríkislögreglustjóra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. maí 2023 10:32 Haraldur Johannessen, fyrrverandi ríkislögreglustjóri, lét af embætti í mars 2020. Vísir/Vilhelm Hæstiréttur hefur samþykkt að taka fyrir mál embættis ríkislögreglustjóra og íslenska ríkisins gegn fjórum lögreglumönnum. Málið varðar samkomulag sem þáverandi ríkislögreglustjóri gerði við lögreglumennina árið 2019 en nýr ríkislögreglustjóri hefur freistað þess að fá hnekkt. Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur 17. febrúar síðastliðinn, þess efnis að greiða ætti lögreglumönnunum samkvæmt samkomulaginu frá 2019. Málið komst fyrst í hámæli tveimur árum áður, þegar fram kom í svörum ráðherra við fyrirspurn þingmanns að föst mánaðarlaun tveggja yfirlögregluþjóna og sjö aðstoðaryfirlögregluþjóna hefðu hækkað um 48 prósent að meðaltali með umræddu samkomulagi. Þá fól samkomulagið í sér aukin lífeyrisréttindi. Það var Haraldur Johannessen sem var ríkislögreglustjóri árið 2019 en þegar Sigríður Björk Guðjónsdóttir tók við í mars 2020 fékk hún lögfræðiálit í hendur þess efnis að Haraldur hefði ekki haft heimild til að semja við lögreglumennina um umræddar kjarabætur. Þegar Sigríður freistaði þess að vinda ofan af samkomulaginu höfðuðu fjórmenningarnir; Árni Elías Albertsson, Ásgeir Karlsson, Óskar Bjartmarz og Guðmundur Ómar Þráinsson, mál gegn ríkislögreglustjóraembættinu. Í ákvörðun hæstaréttar að taka málið fyrir segir að dómur í málinu gæti haft fordæmisgildi, meðal annars um svigrúm forstöðumanna ríkisstofnana til að breyta launakjörum embættismanna. Beiðni um áfrýjunarleyfi sé því samþykkt. Dómsmál Lögreglan Kjaramál Ólögleg hækkun lífeyrisréttinda yfirlögregluþjóna Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Innlent Fleiri fréttir Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Sjá meira
Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur 17. febrúar síðastliðinn, þess efnis að greiða ætti lögreglumönnunum samkvæmt samkomulaginu frá 2019. Málið komst fyrst í hámæli tveimur árum áður, þegar fram kom í svörum ráðherra við fyrirspurn þingmanns að föst mánaðarlaun tveggja yfirlögregluþjóna og sjö aðstoðaryfirlögregluþjóna hefðu hækkað um 48 prósent að meðaltali með umræddu samkomulagi. Þá fól samkomulagið í sér aukin lífeyrisréttindi. Það var Haraldur Johannessen sem var ríkislögreglustjóri árið 2019 en þegar Sigríður Björk Guðjónsdóttir tók við í mars 2020 fékk hún lögfræðiálit í hendur þess efnis að Haraldur hefði ekki haft heimild til að semja við lögreglumennina um umræddar kjarabætur. Þegar Sigríður freistaði þess að vinda ofan af samkomulaginu höfðuðu fjórmenningarnir; Árni Elías Albertsson, Ásgeir Karlsson, Óskar Bjartmarz og Guðmundur Ómar Þráinsson, mál gegn ríkislögreglustjóraembættinu. Í ákvörðun hæstaréttar að taka málið fyrir segir að dómur í málinu gæti haft fordæmisgildi, meðal annars um svigrúm forstöðumanna ríkisstofnana til að breyta launakjörum embættismanna. Beiðni um áfrýjunarleyfi sé því samþykkt.
Dómsmál Lögreglan Kjaramál Ólögleg hækkun lífeyrisréttinda yfirlögregluþjóna Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Innlent Fleiri fréttir Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Sjá meira