Sérstakur skíðavetur en þróunin upp á við Máni Snær Þorláksson skrifar 7. maí 2023 13:44 Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, segir skíðaveturinn hafa verið sérstakan. Vísir/Steingrímur Dúi Framkvæmdastjóri skíðasvæðanna á höfuðborgarsvæðinu segir síðasta vetur hafa verið sérstakan fyrir skíðasvæðin. Lítill snjór hafi komið í Bláfjöll og ekki tókst að vígja formlega nýju lyfturnar á svæðinu. Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna á höfuðborgarsvæðinu, segir síðastliðinn vetur hafa verið sérstakan að því leyti til að það kom ekki mikill snjór í Bláfjöll. „Við náðum til dæmis aldrei að formlega vígja nýju lyfturnar okkar, Gosann og Drottninguna,“ segir hann. „Vegna þess að við ætluðum að reyna að keyra þær báðar á þeim degi sem þær yrðu vígðar. Það bara gafst ekki, við vorum með aðra hvora opna á víxl. Það var gríðarlega lítill snjór, þetta byggðist allt á þremur snjókomum, veturinn í vetur. Sem var alveg öfugt miðað við veturinn í fyrra, þá var brjálæðislega mikil snjókoma en hundleiðinlegt veður. Það er svo erfitt að segja hverju við bjuggumst við en þetta voru færri opnunardagar heldur en við gerðum ráð fyrir.“ Nýju lyfturnar verða því teknar formlega í notkun á næsta ári. Þrátt fyrir að síðasti vetur hafi verið sérstakur segir Magnús að honum finnist þróunin alltaf vera upp á við. „Það er alltaf þróun finnst mér upp á við, alltaf að bæta í. Fólk er að byrja mjög snemma, um leið og við erum tilbúin þá er mikill þungi hérna. Svo „fadear“ þetta nú aðeins út yfirleitt yfir veturinn en tekur syrpu um páskana. Ég held að fólk ætti bara vonandi að nýta veturinn allan á næstu árum en ekki bara í upphafi.“ Þá bendir Magnús á að í sumar verði farið í að setja upp snjóframleiðsluvél í Bláfjöllum. Skíðasvæði Skíðaíþróttir Reykjavík Tengdar fréttir Óvænt eftirspurn eftir stólunum sem ruku út Gríðarleg eftirspurn er eftir stólum úr skíðalyftunni gömlu sem þurfti að víkja fyrir nýju Drottningunni í Bláfjöllum. Framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins segir eftirspurnina hafa komið starfsfólki á óvart en hann grunar að fólk ætli að nýta stólana meðal annars sem garðhúsgagn. 4. maí 2023 21:46 Framkvæmdir í Bláfjöllum komnar á fullt Framkvæmdir við tvær nýjar stólalyftur í Bláfjöllum eru komar á fullt. Reiknað er með að önnur þeirra verði kominn í gagnið á næstu skíðavertíð. 30. júní 2022 11:42 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Erlent Fleiri fréttir Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Sjá meira
Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna á höfuðborgarsvæðinu, segir síðastliðinn vetur hafa verið sérstakan að því leyti til að það kom ekki mikill snjór í Bláfjöll. „Við náðum til dæmis aldrei að formlega vígja nýju lyfturnar okkar, Gosann og Drottninguna,“ segir hann. „Vegna þess að við ætluðum að reyna að keyra þær báðar á þeim degi sem þær yrðu vígðar. Það bara gafst ekki, við vorum með aðra hvora opna á víxl. Það var gríðarlega lítill snjór, þetta byggðist allt á þremur snjókomum, veturinn í vetur. Sem var alveg öfugt miðað við veturinn í fyrra, þá var brjálæðislega mikil snjókoma en hundleiðinlegt veður. Það er svo erfitt að segja hverju við bjuggumst við en þetta voru færri opnunardagar heldur en við gerðum ráð fyrir.“ Nýju lyfturnar verða því teknar formlega í notkun á næsta ári. Þrátt fyrir að síðasti vetur hafi verið sérstakur segir Magnús að honum finnist þróunin alltaf vera upp á við. „Það er alltaf þróun finnst mér upp á við, alltaf að bæta í. Fólk er að byrja mjög snemma, um leið og við erum tilbúin þá er mikill þungi hérna. Svo „fadear“ þetta nú aðeins út yfirleitt yfir veturinn en tekur syrpu um páskana. Ég held að fólk ætti bara vonandi að nýta veturinn allan á næstu árum en ekki bara í upphafi.“ Þá bendir Magnús á að í sumar verði farið í að setja upp snjóframleiðsluvél í Bláfjöllum.
Skíðasvæði Skíðaíþróttir Reykjavík Tengdar fréttir Óvænt eftirspurn eftir stólunum sem ruku út Gríðarleg eftirspurn er eftir stólum úr skíðalyftunni gömlu sem þurfti að víkja fyrir nýju Drottningunni í Bláfjöllum. Framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins segir eftirspurnina hafa komið starfsfólki á óvart en hann grunar að fólk ætli að nýta stólana meðal annars sem garðhúsgagn. 4. maí 2023 21:46 Framkvæmdir í Bláfjöllum komnar á fullt Framkvæmdir við tvær nýjar stólalyftur í Bláfjöllum eru komar á fullt. Reiknað er með að önnur þeirra verði kominn í gagnið á næstu skíðavertíð. 30. júní 2022 11:42 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Erlent Fleiri fréttir Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Sjá meira
Óvænt eftirspurn eftir stólunum sem ruku út Gríðarleg eftirspurn er eftir stólum úr skíðalyftunni gömlu sem þurfti að víkja fyrir nýju Drottningunni í Bláfjöllum. Framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins segir eftirspurnina hafa komið starfsfólki á óvart en hann grunar að fólk ætli að nýta stólana meðal annars sem garðhúsgagn. 4. maí 2023 21:46
Framkvæmdir í Bláfjöllum komnar á fullt Framkvæmdir við tvær nýjar stólalyftur í Bláfjöllum eru komar á fullt. Reiknað er með að önnur þeirra verði kominn í gagnið á næstu skíðavertíð. 30. júní 2022 11:42