Maíspá Siggu Kling: Vellíðan í fyrsta sæti hjá Voginni Sigga Kling skrifar 5. maí 2023 06:00 Elsku Vogin mín, lífið er ofsalega líkt draumunum sem þú færð. Sumir eru fallegir og sterkir og aðrir draumar eru martröð. Ljótir draumar eru fyrir litlu efni, þeir eru sendir þér til þess að vekja þig, til dæmis vegna þess að þú liggur á höndinni og blóðið rennur ekki eins og það á að gera. Vogin er frá 23. september til 23. október. Þetta er tímabilið sem þú ert að fara inn í núna. Þeir erfiðleikar sem þú lendir í eiga ekki eftir að hafa áhrif á þig. Þú ert að fara inn í nokkur tímabil sem eru svolítið hólfuð niður og þessi tími er ekki svo langur. Það eru op á milli hólfanna og þú kemst út úr þeim öllum, svo þú þarft bara að vita að þú ert vakandi og engin martröð að eiga sér stað. Þú finnur hlýju í hjarta þínu yfir þeim breytingum sem eru að ræktast eða rætast og það er eins og það komi á óvart að þessi nýja tilvera sé hjá þér. Þér líður betur að vera til sem segir orðið tilvera. Það skiptir nefnilega engu hversu mikið þú átt eða hve marga verðlaunapeninga þú hefur fengið, útkomu á prófum, eða ekki neitt, heldur bara hvernig þér líður, vellíðan. Það er að birtast þér afslappaðri útgáfu af yndislegri þér og þú hættir einhvern veginn að hlaupa á undan þér í heilabúinu og tengir þig við það andlega og þá hlustar þú á hjartsláttinn þinn. Í þessari vellíðan lítur þú bjartsýnni og betri augum á ástarmálin. Þú sérð að þú færð það sem þér finnst þú eiga skilið og miðað við útkomu og útreikning, þá áttu allan heiminn skilið. Þú hendir stressi og hækkar gleði, þetta er mjög áberandi orka eftir miðjan maímánuð, og reyndar er að byrja að einhverju leyti strax í dag. Knús og kossar, Sigga Kling Frægt fólk í Voginni. Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dogg, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Vogin er frá 23. september til 23. október. Þetta er tímabilið sem þú ert að fara inn í núna. Þeir erfiðleikar sem þú lendir í eiga ekki eftir að hafa áhrif á þig. Þú ert að fara inn í nokkur tímabil sem eru svolítið hólfuð niður og þessi tími er ekki svo langur. Það eru op á milli hólfanna og þú kemst út úr þeim öllum, svo þú þarft bara að vita að þú ert vakandi og engin martröð að eiga sér stað. Þú finnur hlýju í hjarta þínu yfir þeim breytingum sem eru að ræktast eða rætast og það er eins og það komi á óvart að þessi nýja tilvera sé hjá þér. Þér líður betur að vera til sem segir orðið tilvera. Það skiptir nefnilega engu hversu mikið þú átt eða hve marga verðlaunapeninga þú hefur fengið, útkomu á prófum, eða ekki neitt, heldur bara hvernig þér líður, vellíðan. Það er að birtast þér afslappaðri útgáfu af yndislegri þér og þú hættir einhvern veginn að hlaupa á undan þér í heilabúinu og tengir þig við það andlega og þá hlustar þú á hjartsláttinn þinn. Í þessari vellíðan lítur þú bjartsýnni og betri augum á ástarmálin. Þú sérð að þú færð það sem þér finnst þú eiga skilið og miðað við útkomu og útreikning, þá áttu allan heiminn skilið. Þú hendir stressi og hækkar gleði, þetta er mjög áberandi orka eftir miðjan maímánuð, og reyndar er að byrja að einhverju leyti strax í dag. Knús og kossar, Sigga Kling Frægt fólk í Voginni. Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dogg, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög