Lokað fyrir bíla og strætó í nágrenni leiðtogafundarins Kjartan Kjartansson skrifar 2. maí 2023 14:29 Kort yfir lokanir gatna í kringum leiðtogafundinn í Reykjavík 16.-17. maí. Vegagerðin Stórum hluta miðborgarinnar verður lokað fyrir umferð ökutækja, þar á meðal strætisvagna, á meðan á leiðtogafundi Evrópuráðsins stendur í Hörpu eftir tvær vikur. Reikna má með umferðartöfum á öllu höfuðborgarsvæðinu vegna fundarins. Von er á tugum leiðtoga Evrópuríkja á leiðtogafund Evrópuráðsins sem verður haldinn í Reykjavík dagana 15. 17. maí. Af öryggisástæðum verður lokað fyrir umferð ökutækja um götur í kringum Hörpu á meðan. Næsta nágrenni Hörpu verður alfarið lokað almenningi. Lokunin tekur gildi klukkan 23:00 mánudagskvöldið 15. maí. Henni verður aflétt klukkan 18:00 miðvikudaginn 17. maí. Gangandi og hjólandi geta ferðast um lokunarsvæðið fyrir utan næsta nágrenni ráðstefnuhússins. Engar almenningssamgöngur verða heldur innan svæðisins. Strætó ekur eftir breyttum akstursleiðum á meðan á lokuninni stendur, að því er kemur fram í Facebook-færslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hjól rafhlaupahjólaleigna verða ekki virk innan lokunarsvæðisins. Íbúum sem eiga lögheimili og bílastæði innan lokunarsvæðisins er bent á að hafa samband við utanríkisráðuneytið. Von er á upplýsingum um ráðstafanir fyrir hreyfihamlaða. Vegagerðin segir að gera megi ráð fyrir umferðartöfum um allt höfuðborgarsvæðið vegna aksturs sendinefnda í lögreglufylgd til og frá Keflavíkurflugvelli og Reykjavíkurflugvelli dagana sem fundurinn er haldinn. Gert er ráð fyrir að áhrifin verði mest síðdegis á þriðjudeginum og miðvikudeginum. Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Reykjavík Samgöngur Bílar Strætó Rafhlaupahjól Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Von er á tugum leiðtoga Evrópuríkja á leiðtogafund Evrópuráðsins sem verður haldinn í Reykjavík dagana 15. 17. maí. Af öryggisástæðum verður lokað fyrir umferð ökutækja um götur í kringum Hörpu á meðan. Næsta nágrenni Hörpu verður alfarið lokað almenningi. Lokunin tekur gildi klukkan 23:00 mánudagskvöldið 15. maí. Henni verður aflétt klukkan 18:00 miðvikudaginn 17. maí. Gangandi og hjólandi geta ferðast um lokunarsvæðið fyrir utan næsta nágrenni ráðstefnuhússins. Engar almenningssamgöngur verða heldur innan svæðisins. Strætó ekur eftir breyttum akstursleiðum á meðan á lokuninni stendur, að því er kemur fram í Facebook-færslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hjól rafhlaupahjólaleigna verða ekki virk innan lokunarsvæðisins. Íbúum sem eiga lögheimili og bílastæði innan lokunarsvæðisins er bent á að hafa samband við utanríkisráðuneytið. Von er á upplýsingum um ráðstafanir fyrir hreyfihamlaða. Vegagerðin segir að gera megi ráð fyrir umferðartöfum um allt höfuðborgarsvæðið vegna aksturs sendinefnda í lögreglufylgd til og frá Keflavíkurflugvelli og Reykjavíkurflugvelli dagana sem fundurinn er haldinn. Gert er ráð fyrir að áhrifin verði mest síðdegis á þriðjudeginum og miðvikudeginum.
Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Reykjavík Samgöngur Bílar Strætó Rafhlaupahjól Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði