Lífið

Breyta reynslu, minningum og tilfinningum í föt

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Níu nemendur útskrifast af fatahönnunarbraut Listaháskóla Íslands í ár.
Níu nemendur útskrifast af fatahönnunarbraut Listaháskóla Íslands í ár.

Útskriftarsýning Fatahönnunardeildar Listaháskóla Ísland 2023 fer fram í Norðulrjósasal Hörpu á morgun, laugardag, klukkan 18. Vísir verður í beinni útsendingu frá viðburðinum sem er einn stærsti tískuviðburður ársins.

Bjarni Einarsson myndatökumaður á Vísi fór á stúfana og kynnti sér málið nánar. Hann heimsótti nemendurna ásamt leiðbeinendum þeirra og fyrirsætum í mátun á lokaverkefnum í húsakynnum Listaháskóla Íslands í vikunni. Afraksturinn má sjá í mynbandinu hér að neðan.

Klippa:  Fatahönnunardeild LHÍ undirbýr útskriftarsýningu
 

Níu nemendur útskrifast í ár, þau eru:

Guðmundur Ragnarsson

Magga Magnúsdóttur

Honey Grace Zanoria

Karítas Spano

Sverrir Anton Arason

Sylvia Karen

Thelma Rut Gunnarsdóttir

Victoria Rachel

Viktor Már Pétursson

Nánari upplýsingar má nálgast á Facebook síðu viðburðarins.


Tengdar fréttir

Gummi Kíró leggur línurnar fyrir sumar­tískuna í ár

Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, er mikill fagurkeri og eru fáir jafn mikið með puttann á púlsinum þegar kemur að tísku. Gummi mætti í Brennsluna á FM957 þar sem hann fór yfir helstu strauma sumartískunnar í ár.

„Ætlaði sko ekki að falla inn í hópinn“

Tónlistarmaðurinn, stærðfræði séní-inn og lífskúnstnerinn Kjalar söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar í Idolinu í vetur þar sem hann hafnaði öðru sæti. Kjalar hefur einnig vakið mikla athygli fyrir einstakan stíl sinn en hann elskar litríkar flíkur og er að eigin sögn duglegur að ögra sér í fatavali. Kjalar er viðmælandi vikunnar í Tískutali.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×