Góðar líkur á að sumarið verði betra en „meðalsumar“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. apríl 2023 15:16 Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur er bjartsýnn á gott sumar. Vísir/Vilhelm Veðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi Stormur, segir að allar líkur séu á því að sumarið í ár verði betra en „meðalsumar.“ Þetta kom fram í Bakaríinu á Bylgjunni í gær. Hlusta má á viðtalið neðst í fréttinni. Siggi er sérlega bjartsýnn í aðdraganda sumars, með fyrirvara þó. „Menn safna saman lotum í mörg ár yfir ákveðið tímabil. Það eru allskonar aðferðir til fyrir að spá um þetta en svo reikna menn út hvað er líklegast að verði á matseðlinum tíu dögum seinna. Svona vinna menn þetta,“ útskýrir Siggi. „Fólk hefur hinsvegar ekki sérstakan áhuga á öðru en sumrinu. Þegar sólin fer að sjást og hitatölur að hækka, þá fer allt á fullt.“ Veðurfræðingurinn segist hafa talið ein átta hjólhýsi í heimabæ sínum Hafnarfirði á dögunum. Hann segir að líkurnar á því að sumarið verði betri en meðalsumarið góðar. „En þá verðum við líka að hafa í huga, svo að stelpurnar verði ekki alveg vitlausar á hárgreiðslustofunni að Ísland hefur ekkert sérlega háar tölur þegar kemur að hæsta hita dagsins. Hitinn fer kannski hæst í tólf eða fjórtán stig, þannig það er ekki Mallorca eða Tenerife tölur í kortunum,“ segir Siggi. Fremur þurrt sumar Hann segir að í stuttu máli séu spárnar fremur bjartar og líkur á sól. „Þetta verður fremur þurrt sumar og þetta verður fremur hlýtt sumar. Þessi blanda er mjög vinsæl hjá ferðalanganum og okkur sem erum í bænum og á röltinu.“ Það verði hinsvegar rigningardagar inni á milli. „Þetta þýðir ekki að það komi ekki öðruvísi dagar inni á milli.“ Siggi segir að þetta muni þó hljóta að geta talist gott sumar. „En svo er alltaf erfiðara að spá fyrir um skýin með svona löngum fyrirvara, en það koma bongódagar inni á milli.“ Veður Tengdar fréttir Vorið verður fremur svalt Fremur svalt verður í veðri í vor en eiginleg vorhret eru ólíkleg. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. 22. apríl 2023 11:03 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Fleiri fréttir Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Sjá meira
Þetta kom fram í Bakaríinu á Bylgjunni í gær. Hlusta má á viðtalið neðst í fréttinni. Siggi er sérlega bjartsýnn í aðdraganda sumars, með fyrirvara þó. „Menn safna saman lotum í mörg ár yfir ákveðið tímabil. Það eru allskonar aðferðir til fyrir að spá um þetta en svo reikna menn út hvað er líklegast að verði á matseðlinum tíu dögum seinna. Svona vinna menn þetta,“ útskýrir Siggi. „Fólk hefur hinsvegar ekki sérstakan áhuga á öðru en sumrinu. Þegar sólin fer að sjást og hitatölur að hækka, þá fer allt á fullt.“ Veðurfræðingurinn segist hafa talið ein átta hjólhýsi í heimabæ sínum Hafnarfirði á dögunum. Hann segir að líkurnar á því að sumarið verði betri en meðalsumarið góðar. „En þá verðum við líka að hafa í huga, svo að stelpurnar verði ekki alveg vitlausar á hárgreiðslustofunni að Ísland hefur ekkert sérlega háar tölur þegar kemur að hæsta hita dagsins. Hitinn fer kannski hæst í tólf eða fjórtán stig, þannig það er ekki Mallorca eða Tenerife tölur í kortunum,“ segir Siggi. Fremur þurrt sumar Hann segir að í stuttu máli séu spárnar fremur bjartar og líkur á sól. „Þetta verður fremur þurrt sumar og þetta verður fremur hlýtt sumar. Þessi blanda er mjög vinsæl hjá ferðalanganum og okkur sem erum í bænum og á röltinu.“ Það verði hinsvegar rigningardagar inni á milli. „Þetta þýðir ekki að það komi ekki öðruvísi dagar inni á milli.“ Siggi segir að þetta muni þó hljóta að geta talist gott sumar. „En svo er alltaf erfiðara að spá fyrir um skýin með svona löngum fyrirvara, en það koma bongódagar inni á milli.“
Veður Tengdar fréttir Vorið verður fremur svalt Fremur svalt verður í veðri í vor en eiginleg vorhret eru ólíkleg. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. 22. apríl 2023 11:03 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Fleiri fréttir Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Sjá meira
Vorið verður fremur svalt Fremur svalt verður í veðri í vor en eiginleg vorhret eru ólíkleg. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. 22. apríl 2023 11:03