Góðar líkur á að sumarið verði betra en „meðalsumar“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. apríl 2023 15:16 Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur er bjartsýnn á gott sumar. Vísir/Vilhelm Veðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi Stormur, segir að allar líkur séu á því að sumarið í ár verði betra en „meðalsumar.“ Þetta kom fram í Bakaríinu á Bylgjunni í gær. Hlusta má á viðtalið neðst í fréttinni. Siggi er sérlega bjartsýnn í aðdraganda sumars, með fyrirvara þó. „Menn safna saman lotum í mörg ár yfir ákveðið tímabil. Það eru allskonar aðferðir til fyrir að spá um þetta en svo reikna menn út hvað er líklegast að verði á matseðlinum tíu dögum seinna. Svona vinna menn þetta,“ útskýrir Siggi. „Fólk hefur hinsvegar ekki sérstakan áhuga á öðru en sumrinu. Þegar sólin fer að sjást og hitatölur að hækka, þá fer allt á fullt.“ Veðurfræðingurinn segist hafa talið ein átta hjólhýsi í heimabæ sínum Hafnarfirði á dögunum. Hann segir að líkurnar á því að sumarið verði betri en meðalsumarið góðar. „En þá verðum við líka að hafa í huga, svo að stelpurnar verði ekki alveg vitlausar á hárgreiðslustofunni að Ísland hefur ekkert sérlega háar tölur þegar kemur að hæsta hita dagsins. Hitinn fer kannski hæst í tólf eða fjórtán stig, þannig það er ekki Mallorca eða Tenerife tölur í kortunum,“ segir Siggi. Fremur þurrt sumar Hann segir að í stuttu máli séu spárnar fremur bjartar og líkur á sól. „Þetta verður fremur þurrt sumar og þetta verður fremur hlýtt sumar. Þessi blanda er mjög vinsæl hjá ferðalanganum og okkur sem erum í bænum og á röltinu.“ Það verði hinsvegar rigningardagar inni á milli. „Þetta þýðir ekki að það komi ekki öðruvísi dagar inni á milli.“ Siggi segir að þetta muni þó hljóta að geta talist gott sumar. „En svo er alltaf erfiðara að spá fyrir um skýin með svona löngum fyrirvara, en það koma bongódagar inni á milli.“ Veður Tengdar fréttir Vorið verður fremur svalt Fremur svalt verður í veðri í vor en eiginleg vorhret eru ólíkleg. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. 22. apríl 2023 11:03 Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Erlent Fleiri fréttir Bjóða Grindvíkingum upp a ókeypis námskeið til að byggja upp seiglu Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Sjá meira
Þetta kom fram í Bakaríinu á Bylgjunni í gær. Hlusta má á viðtalið neðst í fréttinni. Siggi er sérlega bjartsýnn í aðdraganda sumars, með fyrirvara þó. „Menn safna saman lotum í mörg ár yfir ákveðið tímabil. Það eru allskonar aðferðir til fyrir að spá um þetta en svo reikna menn út hvað er líklegast að verði á matseðlinum tíu dögum seinna. Svona vinna menn þetta,“ útskýrir Siggi. „Fólk hefur hinsvegar ekki sérstakan áhuga á öðru en sumrinu. Þegar sólin fer að sjást og hitatölur að hækka, þá fer allt á fullt.“ Veðurfræðingurinn segist hafa talið ein átta hjólhýsi í heimabæ sínum Hafnarfirði á dögunum. Hann segir að líkurnar á því að sumarið verði betri en meðalsumarið góðar. „En þá verðum við líka að hafa í huga, svo að stelpurnar verði ekki alveg vitlausar á hárgreiðslustofunni að Ísland hefur ekkert sérlega háar tölur þegar kemur að hæsta hita dagsins. Hitinn fer kannski hæst í tólf eða fjórtán stig, þannig það er ekki Mallorca eða Tenerife tölur í kortunum,“ segir Siggi. Fremur þurrt sumar Hann segir að í stuttu máli séu spárnar fremur bjartar og líkur á sól. „Þetta verður fremur þurrt sumar og þetta verður fremur hlýtt sumar. Þessi blanda er mjög vinsæl hjá ferðalanganum og okkur sem erum í bænum og á röltinu.“ Það verði hinsvegar rigningardagar inni á milli. „Þetta þýðir ekki að það komi ekki öðruvísi dagar inni á milli.“ Siggi segir að þetta muni þó hljóta að geta talist gott sumar. „En svo er alltaf erfiðara að spá fyrir um skýin með svona löngum fyrirvara, en það koma bongódagar inni á milli.“
Veður Tengdar fréttir Vorið verður fremur svalt Fremur svalt verður í veðri í vor en eiginleg vorhret eru ólíkleg. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. 22. apríl 2023 11:03 Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Erlent Fleiri fréttir Bjóða Grindvíkingum upp a ókeypis námskeið til að byggja upp seiglu Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Sjá meira
Vorið verður fremur svalt Fremur svalt verður í veðri í vor en eiginleg vorhret eru ólíkleg. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. 22. apríl 2023 11:03