Tekjulaus og allslaus með fjögur börn Stefán Árni Pálsson skrifar 18. apríl 2023 10:31 Inga Sæland hefur nú verið á þingi í fimm ár og ætlar sér stóra hluti þar. Formaður Flokk Fólksins Inga Sæland bauð Sindra Sindrasyni í morgunkaffi í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Þar sagði Inga allt sem henni finnst enda í flokki sem lætur ekki almenningsálit hafa áhrif á stöðu flokksins eða gjörðir þess. Inga hefur nú verið fimm ár á alþingi. „Mér finnst fyrst og síðast að við í Flokki fólksins höfum komið fátæktinni í umræðuna hér á landi. Við höfum náð ýmsu fram,“ segir Inga og heldur áfram. Sjálf þekkir Inga fátækt af eigin raun. Inga sem er 63 ára er fædd og uppalinn á Ólafsfirði þar sem hún giftist og eignaðist fjögur börn, þrjá stráka og eina stelpu. Árið 1994 flutti fjölskyldan síðan til Reykjavíkur þar sem maðurinn hennar fékk vinnu. Hann handleggsbrotnaði hins vegar og vegna læknamistaka gréri handleggurinn aldrei rétt. „Þetta varð þess valdandi að það varð allt mjög erfitt og snúið fyrir okkur með fjögur börn að vera hér tekjulaus og allslaus. Ég var ekki að vinna þar sem ég er lögblind og hugsaði um mín börn,“ segir Inga. Hún segist hafa viljað fara á þing þegar hún heyrði umræðu á sínum tíma að yfir níu prósent barna hér á landi lifa við fátækt. „Ég fékk bara alveg nóg, sagði við bóndann að ég ætlaði að stofna stjórnmálaflokk, ég ætla útrýma fátækt á Íslandi,“ segir Inga en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Flokkur fólksins Alþingi Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Sjá meira
Þar sagði Inga allt sem henni finnst enda í flokki sem lætur ekki almenningsálit hafa áhrif á stöðu flokksins eða gjörðir þess. Inga hefur nú verið fimm ár á alþingi. „Mér finnst fyrst og síðast að við í Flokki fólksins höfum komið fátæktinni í umræðuna hér á landi. Við höfum náð ýmsu fram,“ segir Inga og heldur áfram. Sjálf þekkir Inga fátækt af eigin raun. Inga sem er 63 ára er fædd og uppalinn á Ólafsfirði þar sem hún giftist og eignaðist fjögur börn, þrjá stráka og eina stelpu. Árið 1994 flutti fjölskyldan síðan til Reykjavíkur þar sem maðurinn hennar fékk vinnu. Hann handleggsbrotnaði hins vegar og vegna læknamistaka gréri handleggurinn aldrei rétt. „Þetta varð þess valdandi að það varð allt mjög erfitt og snúið fyrir okkur með fjögur börn að vera hér tekjulaus og allslaus. Ég var ekki að vinna þar sem ég er lögblind og hugsaði um mín börn,“ segir Inga. Hún segist hafa viljað fara á þing þegar hún heyrði umræðu á sínum tíma að yfir níu prósent barna hér á landi lifa við fátækt. „Ég fékk bara alveg nóg, sagði við bóndann að ég ætlaði að stofna stjórnmálaflokk, ég ætla útrýma fátækt á Íslandi,“ segir Inga en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Flokkur fólksins Alþingi Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Sjá meira