Forseti Íslands brast í söng um Emil í Kattholti Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. mars 2023 19:17 Heimsókn forsetahjónanna í Mýrdalshreppi stendur yfir í tvo daga. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forseti Íslands lék á alls oddi í Vík í Mýrdal í dag þegar hann brast í söng með nemendum Víkurskóla og svo bauð hann krökkunum að fara í sjómann við sig. Forsetahjónin eru nú í tveggja daga opinberri heimsókn í Mýrdalshreppi. Forsetahjónin skoðuðu meðal annars heilsugæslustöðina í Vík í dag og við það tækifæri afhentu Lionsmenn stöðinni formlega líkamsgreiningartæki. Einnig var haldinn fundur með sveitarstjórn Mýrdalshrepps og nemendur Víkurskóla voru heimsóttir svo eitthvað sé nefnt. „Vík er í þjóðbraut, vaxandi sveitarfélag og hér eru sérkennin kannski þau að meirihluti íbúa er af erlendu bergi brotinn og maður sér það líka hér í skólanum. En hér er öflugt samfélag þar sem fólk leggur sitt af mörkum,“ segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti. Forsetahjónin skoðuðu meðal annars heilsugæslustöðina í Vík í dag og við það tækifæri afhentu Lionsmenn stöðinni formlega líkamsgreiningartæki. Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 52 prósent íbúa í Mýrdalshreppi eru útlendingar. „Það er bara frábært, þetta er Ísland í dag og saman eflum við heildina þannig að allir njóti góðs af,“ segir Guðni. „Það er okkur ótrúlega mikill heiður að taka á móti forsetahjónunum og bara gaman að sjá hvað þau eru einlæg í sinni nálgun gagnvart íbúum og það er gaman fyrir okkur að fá að kynnast þeim,“ segir Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps. Forsetahjónin heimsóttu skrifstofu Mýrdalshrepps í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og krakkarnir í skólanum fengu Guðna til að taka lagið en á morgun er einmitt árshátíð Víkurskóla þar sem leikritið um Emil í Kattholti verður sýnt. Og það var ekki nóg með að Guðni Th. sýndi sönghæfileikana sína í Vík, heldur bauð hann krökkunum að koma í sjómann við sig í matsalnum og alltaf tapaði forsetinn. Sveitarstjórn Mýrdalshrepps fundaði í dag með forsetahjónunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mýrdalshreppur Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Forsetahjónin skoðuðu meðal annars heilsugæslustöðina í Vík í dag og við það tækifæri afhentu Lionsmenn stöðinni formlega líkamsgreiningartæki. Einnig var haldinn fundur með sveitarstjórn Mýrdalshrepps og nemendur Víkurskóla voru heimsóttir svo eitthvað sé nefnt. „Vík er í þjóðbraut, vaxandi sveitarfélag og hér eru sérkennin kannski þau að meirihluti íbúa er af erlendu bergi brotinn og maður sér það líka hér í skólanum. En hér er öflugt samfélag þar sem fólk leggur sitt af mörkum,“ segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti. Forsetahjónin skoðuðu meðal annars heilsugæslustöðina í Vík í dag og við það tækifæri afhentu Lionsmenn stöðinni formlega líkamsgreiningartæki. Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 52 prósent íbúa í Mýrdalshreppi eru útlendingar. „Það er bara frábært, þetta er Ísland í dag og saman eflum við heildina þannig að allir njóti góðs af,“ segir Guðni. „Það er okkur ótrúlega mikill heiður að taka á móti forsetahjónunum og bara gaman að sjá hvað þau eru einlæg í sinni nálgun gagnvart íbúum og það er gaman fyrir okkur að fá að kynnast þeim,“ segir Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps. Forsetahjónin heimsóttu skrifstofu Mýrdalshrepps í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og krakkarnir í skólanum fengu Guðna til að taka lagið en á morgun er einmitt árshátíð Víkurskóla þar sem leikritið um Emil í Kattholti verður sýnt. Og það var ekki nóg með að Guðni Th. sýndi sönghæfileikana sína í Vík, heldur bauð hann krökkunum að koma í sjómann við sig í matsalnum og alltaf tapaði forsetinn. Sveitarstjórn Mýrdalshrepps fundaði í dag með forsetahjónunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Mýrdalshreppur Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira