Tveimur fjallgöngumönnum bjargað á Hamragarðaheiði Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 28. mars 2023 07:46 Þyrla Landhelgisgæslunnar kom slasaða manninum til bjargar. Landsbjörg Tveir lentu í hremmingum í nótt þar sem þeir voru að klífa Fagrafell á Hamragarðaheiði við Eyjafjallajökul. Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að annar maðurinn hafi fallið niður fellið nokkurn spöl og við það endaði hinn í sjálfheldu og komst ekki niður til félaga síns. Björgunarsveitir af Suðurlandi voru boðaðar á hæsta forgangi í verkefnið, og var fyrsta björgunarfólk komið á slysstað um klukkan 02:20. Jón Þór Víglundsson Upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir að slysið hafi orðið í miklu brattlendi og að erfitt hafi verið fyrir björgunarfólk að komast að slysstað og að þeim sem var fyrir ofan hann í sjálfheldu. „Undanfarar, sérhæfðir í fjallabjörgun, frá höfuðborgarsvæði voru kallaðir út ásamt því að óskað var eftir þyrlu frá Landhelgisgæslu í verkefnið sökum þess að erfitt var að komast að þeim sem var í sjálfheldu,“ segir ennfremur og bætt við að tryggja hafi þurft björgunarfólk á svæðinu með siglínum og færa þann sem slasaðist, svo öruggara væri að komast að þeim sem var fastur ofar í hlíðinni. Landsbjörg „Fljótlega varð ljóst að einfaldast væri að komast að þeim sem var í sjálfheldu úr þyrlu, og þegar þyrla kom á svæðið, sem var austur á Egilstöðum, var sá sóttur, og síðan sá slasaði hífður um borð í þyrlu. Björgunarfólk er nú að ganga frá á slysstað og halda niður af fjallinu,“ segir að lokum. Jón Þór segir að mennirnir hafi verið þrekaðir og kaldir og að annar þeirra hafi verið nokkuð slasaður. Landsbjörg Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Rangárþing eystra Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fleiri fréttir Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Sjá meira
Björgunarsveitir af Suðurlandi voru boðaðar á hæsta forgangi í verkefnið, og var fyrsta björgunarfólk komið á slysstað um klukkan 02:20. Jón Þór Víglundsson Upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir að slysið hafi orðið í miklu brattlendi og að erfitt hafi verið fyrir björgunarfólk að komast að slysstað og að þeim sem var fyrir ofan hann í sjálfheldu. „Undanfarar, sérhæfðir í fjallabjörgun, frá höfuðborgarsvæði voru kallaðir út ásamt því að óskað var eftir þyrlu frá Landhelgisgæslu í verkefnið sökum þess að erfitt var að komast að þeim sem var í sjálfheldu,“ segir ennfremur og bætt við að tryggja hafi þurft björgunarfólk á svæðinu með siglínum og færa þann sem slasaðist, svo öruggara væri að komast að þeim sem var fastur ofar í hlíðinni. Landsbjörg „Fljótlega varð ljóst að einfaldast væri að komast að þeim sem var í sjálfheldu úr þyrlu, og þegar þyrla kom á svæðið, sem var austur á Egilstöðum, var sá sóttur, og síðan sá slasaði hífður um borð í þyrlu. Björgunarfólk er nú að ganga frá á slysstað og halda niður af fjallinu,“ segir að lokum. Jón Þór segir að mennirnir hafi verið þrekaðir og kaldir og að annar þeirra hafi verið nokkuð slasaður. Landsbjörg
Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Rangárþing eystra Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fleiri fréttir Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Sjá meira