Í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að um sé að ræða „upphæð sem skiptir flesta máli.“
„Vonandi er hægt að koma peningunum aftur í réttar hendur, en eigandinn verður beðinn um staðfestingu á eignarhaldi, líkt og tíðkast í svona málum.“
Hægt er að senda fyrirspurn á netfangið oskilamunir@lrh.is.