Afmarka göngugötuhluta Laugavegs betur Bjarki Sigurðsson skrifar 27. mars 2023 10:24 Hluti Laugavegs er göngugata. Vísir/Vilhelm Gatnamót Laugavegs og Frakkastígs, þar sem fyrrnefnd gatan verður að göngugötu, verða betrumbætt á næstu dögum og afmörkun göngugötusvæðisins gerð skýrari. Framkvæmdir verða undirbúnar nú fyrir páska og fara síðan á fullt strax eftir þá. Áætlaður framkvæmdatími er átta vikur en framkvæmdaleyfið gildir til 31. maí næstkomandi. Framkvæmdin felst eingöngu í yfirborði götunnar en ekki er um lagnavinnu að ræða. Götukantar verða endurgerðir og yfirborð hellulagt en gatan verður þrengd á meðan vinnu stendur. Umrædd gatnamót. Sjá má á skiltunum að ekki má aka þar niður, en sumir hafa lent í því að sjá þau ekki, eða einfaldlega hunsa þau. Reykjavíkurborg „Afmörkun göngugötuhluta Laugavegs við Frakkastíg vegna framkvæmdarinnar felst í betra aðgengi fyrir alla. Öryggi virkra ferðamáta eins og gangandi á göngugötusvæðinu verður verulega bætt með betri sýnileika göngugötunnar og minni óæskilegri umferð,“ segir í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar. Fjallað var um göngugötuna og erfiðleika fólks við að sjá að ekki mætti keyra niður hana í kvöldfréttum Stöðvar 2 árið 2021. Í miðju viðtali þurfti aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að stökkva frá til að benda ökumanni á að ekki mætti keyra þar. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Stjórnleysi á Laugavegi þar sem ökumenn skilja hvorki upp né niður Reykjavík Umferð Umferðaröryggi Göngugötur Tengdar fréttir Þurfti að stöðva viðtal vegna umferðarlagabrots fyrir framan nefið á lögreglu Það ríkir ákveðið stjórnleysi á göngugötunni á Laugavegi á milli Klapparstígs og Frakkastígs. 6. september 2021 20:16 Mismunandi sýn á framtíð Laugavegar Skiptar skoðanir eru um ágæti þess að hafa Laugaveg göngugötu allt árið. Margir verslunareigendur óttast að íslensk veðrátta muni skemma fyrir viðskiptum. Formaður skipulags- og samgönguráðs telur kröfu um að geta keyrt upp að verslunum úrelt módel. 30. janúar 2019 06:00 Laugavegur og Bankastræti göngugötur allt árið um kring Borgarfulltrúarnir Dagur B. Eggertsson og Hildur Björnsdóttir eru sammála um að breytingin sé til góðs. 4. september 2018 17:33 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Framkvæmdir verða undirbúnar nú fyrir páska og fara síðan á fullt strax eftir þá. Áætlaður framkvæmdatími er átta vikur en framkvæmdaleyfið gildir til 31. maí næstkomandi. Framkvæmdin felst eingöngu í yfirborði götunnar en ekki er um lagnavinnu að ræða. Götukantar verða endurgerðir og yfirborð hellulagt en gatan verður þrengd á meðan vinnu stendur. Umrædd gatnamót. Sjá má á skiltunum að ekki má aka þar niður, en sumir hafa lent í því að sjá þau ekki, eða einfaldlega hunsa þau. Reykjavíkurborg „Afmörkun göngugötuhluta Laugavegs við Frakkastíg vegna framkvæmdarinnar felst í betra aðgengi fyrir alla. Öryggi virkra ferðamáta eins og gangandi á göngugötusvæðinu verður verulega bætt með betri sýnileika göngugötunnar og minni óæskilegri umferð,“ segir í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar. Fjallað var um göngugötuna og erfiðleika fólks við að sjá að ekki mætti keyra niður hana í kvöldfréttum Stöðvar 2 árið 2021. Í miðju viðtali þurfti aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að stökkva frá til að benda ökumanni á að ekki mætti keyra þar. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Stjórnleysi á Laugavegi þar sem ökumenn skilja hvorki upp né niður
Reykjavík Umferð Umferðaröryggi Göngugötur Tengdar fréttir Þurfti að stöðva viðtal vegna umferðarlagabrots fyrir framan nefið á lögreglu Það ríkir ákveðið stjórnleysi á göngugötunni á Laugavegi á milli Klapparstígs og Frakkastígs. 6. september 2021 20:16 Mismunandi sýn á framtíð Laugavegar Skiptar skoðanir eru um ágæti þess að hafa Laugaveg göngugötu allt árið. Margir verslunareigendur óttast að íslensk veðrátta muni skemma fyrir viðskiptum. Formaður skipulags- og samgönguráðs telur kröfu um að geta keyrt upp að verslunum úrelt módel. 30. janúar 2019 06:00 Laugavegur og Bankastræti göngugötur allt árið um kring Borgarfulltrúarnir Dagur B. Eggertsson og Hildur Björnsdóttir eru sammála um að breytingin sé til góðs. 4. september 2018 17:33 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Þurfti að stöðva viðtal vegna umferðarlagabrots fyrir framan nefið á lögreglu Það ríkir ákveðið stjórnleysi á göngugötunni á Laugavegi á milli Klapparstígs og Frakkastígs. 6. september 2021 20:16
Mismunandi sýn á framtíð Laugavegar Skiptar skoðanir eru um ágæti þess að hafa Laugaveg göngugötu allt árið. Margir verslunareigendur óttast að íslensk veðrátta muni skemma fyrir viðskiptum. Formaður skipulags- og samgönguráðs telur kröfu um að geta keyrt upp að verslunum úrelt módel. 30. janúar 2019 06:00
Laugavegur og Bankastræti göngugötur allt árið um kring Borgarfulltrúarnir Dagur B. Eggertsson og Hildur Björnsdóttir eru sammála um að breytingin sé til góðs. 4. september 2018 17:33