Avril Lavigne og Tyga opinbera ástarsamband með kossi í París Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 7. mars 2023 10:25 Avril Lavigne og Tyga eru nýjasta par Hollywood. Getty/Jeremy Chan-Marc Piasecki Pönkprinsessan Avril Lavigne og rapparinn Tyga eru nýjasta par Hollywood. Parið opinberaði samband sitt með kossi á tískuvikunni í París í gær. Avril hafði verið trúlofuð tónlistarmanninum Mod Sun en í síðasta mánuði bárust fréttir þess efnis að þau hefðu slitið trúlofuninni. Þá hafði sambandið þó verið slitrótt um nokkurt skeið. Skömmu síðar sást Avril svo með Tyga á veitingastað. Heimildarmaður People fullyrti þó að þau væru aðeins vinir og Tyga hefði ekki haft neitt að gera með sambandsslit Avril og Mod Sun. Í síðustu viku sáust þau svo aftur saman, þá í teiti hjá leikaranum Leonardo DiCaprio. Í gær mættu Avril og Tyga saman í teiti Mugler x Hunter Scafer á tískuvikunni í París. Af myndum að dæma var afar vingott á milli þeirra. Þau leiddust, kysstust og virtust afar lukkuleg með hvort annað. Tyga og Avril Lavigne mættu saman í partý Mugler x Hunter Schafer á tískuvikunni í París í gær.Getty/Arnold Jerocki Það vakti mikla lukku ljósmyndara þegar þau staðfestu samband sitt opinberlega með kossi.Getty/arnold jerocki Þau virtust afar lukkuleg með hvort annað.Getty/Arnold Jerocki Var áður með Kylie Jenner Avril var ein vinsælasta tónlistarkona heims rétt eftir aldamót. Hún er þekktust fyrir smelli á borð við Complicated, Sk8er Boi, I'm With You og Girlfriend. Árið 2014 greindist hún svo með Lyme sjúkdóminn og má segja að hún hafi haldið sig til hlés síðan þá. Hún var gift tónlistarmanninum Deryck Whibley frá árinu 2006 til 2010. Árið 2013 giftist hún svo Nickelback söngvaranum Chad Kroeger en þau skildu árið 2015. Tyga er bandarískur rappari sem vakti mikla athygli þegar hann átti í ástarsambandi við raunveruleikastjörnuna Kylie Jenner. Þau voru saman í þrjú ár en hættu saman árið 2017. Tyga var áður með fyrirsætunni Blac Chyna og eiga þau saman einn son. Ástin og lífið Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Hefur fengið sig fullsadda á orðrómi um að tvífari hafi tekið hennar stað Avril Lavigne á að hafa dáið snemma á síðasta áratug samkvæmt orðróminum. 15. febrúar 2019 14:40 Nýtt myndband með Avril Lavigne tekið upp á Íslandi Söngkonan Avril Lavigne gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið Head Above Water og er myndbandið tekið upp á Íslandi. 28. september 2018 11:30 Avril Lavigne og Chad Kroeger að skilja Kanadíska söngparið gekk í það heilaga fyrir tveimur árum. 2. september 2015 21:39 Avril Lavigne í tilfinningaþrungnu viðtali: Grét allan daginn Söngkonan Avril Lavigne opnaði sig um Lyme-sjúkdóminn í þættinum Good Morning America í gær en greindist með sjúkdóminn í október á síðasta ári. Að hennar sögn gengur meðferðin betur en hún mun vera hálfnuð í henni. 30. júní 2015 15:00 Barnsfeðurnir svara fyrir sig eftir yfirlýsingu Blac Chyna Það vakti athygli á dögunum þegar bandaríska fyrirsætan Blac Chyna tilkynnti fylgjendum sínum á Twitter að hún hefði þurft að losa sig við þrjár af bifreiðum sínum, verandi einstæð móðir með engan fjárhagslegan stuðning frá barnsfeðrum sínum. 5. apríl 2022 11:30 Kylie Jenner og Tyga nýtt par Parið hefur sagst bara vera vinir í meira en hálft ár en nú virðist ástin hafakviknað. 16. apríl 2015 13:30 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Avril hafði verið trúlofuð tónlistarmanninum Mod Sun en í síðasta mánuði bárust fréttir þess efnis að þau hefðu slitið trúlofuninni. Þá hafði sambandið þó verið slitrótt um nokkurt skeið. Skömmu síðar sást Avril svo með Tyga á veitingastað. Heimildarmaður People fullyrti þó að þau væru aðeins vinir og Tyga hefði ekki haft neitt að gera með sambandsslit Avril og Mod Sun. Í síðustu viku sáust þau svo aftur saman, þá í teiti hjá leikaranum Leonardo DiCaprio. Í gær mættu Avril og Tyga saman í teiti Mugler x Hunter Scafer á tískuvikunni í París. Af myndum að dæma var afar vingott á milli þeirra. Þau leiddust, kysstust og virtust afar lukkuleg með hvort annað. Tyga og Avril Lavigne mættu saman í partý Mugler x Hunter Schafer á tískuvikunni í París í gær.Getty/Arnold Jerocki Það vakti mikla lukku ljósmyndara þegar þau staðfestu samband sitt opinberlega með kossi.Getty/arnold jerocki Þau virtust afar lukkuleg með hvort annað.Getty/Arnold Jerocki Var áður með Kylie Jenner Avril var ein vinsælasta tónlistarkona heims rétt eftir aldamót. Hún er þekktust fyrir smelli á borð við Complicated, Sk8er Boi, I'm With You og Girlfriend. Árið 2014 greindist hún svo með Lyme sjúkdóminn og má segja að hún hafi haldið sig til hlés síðan þá. Hún var gift tónlistarmanninum Deryck Whibley frá árinu 2006 til 2010. Árið 2013 giftist hún svo Nickelback söngvaranum Chad Kroeger en þau skildu árið 2015. Tyga er bandarískur rappari sem vakti mikla athygli þegar hann átti í ástarsambandi við raunveruleikastjörnuna Kylie Jenner. Þau voru saman í þrjú ár en hættu saman árið 2017. Tyga var áður með fyrirsætunni Blac Chyna og eiga þau saman einn son.
Ástin og lífið Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Hefur fengið sig fullsadda á orðrómi um að tvífari hafi tekið hennar stað Avril Lavigne á að hafa dáið snemma á síðasta áratug samkvæmt orðróminum. 15. febrúar 2019 14:40 Nýtt myndband með Avril Lavigne tekið upp á Íslandi Söngkonan Avril Lavigne gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið Head Above Water og er myndbandið tekið upp á Íslandi. 28. september 2018 11:30 Avril Lavigne og Chad Kroeger að skilja Kanadíska söngparið gekk í það heilaga fyrir tveimur árum. 2. september 2015 21:39 Avril Lavigne í tilfinningaþrungnu viðtali: Grét allan daginn Söngkonan Avril Lavigne opnaði sig um Lyme-sjúkdóminn í þættinum Good Morning America í gær en greindist með sjúkdóminn í október á síðasta ári. Að hennar sögn gengur meðferðin betur en hún mun vera hálfnuð í henni. 30. júní 2015 15:00 Barnsfeðurnir svara fyrir sig eftir yfirlýsingu Blac Chyna Það vakti athygli á dögunum þegar bandaríska fyrirsætan Blac Chyna tilkynnti fylgjendum sínum á Twitter að hún hefði þurft að losa sig við þrjár af bifreiðum sínum, verandi einstæð móðir með engan fjárhagslegan stuðning frá barnsfeðrum sínum. 5. apríl 2022 11:30 Kylie Jenner og Tyga nýtt par Parið hefur sagst bara vera vinir í meira en hálft ár en nú virðist ástin hafakviknað. 16. apríl 2015 13:30 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Hefur fengið sig fullsadda á orðrómi um að tvífari hafi tekið hennar stað Avril Lavigne á að hafa dáið snemma á síðasta áratug samkvæmt orðróminum. 15. febrúar 2019 14:40
Nýtt myndband með Avril Lavigne tekið upp á Íslandi Söngkonan Avril Lavigne gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið Head Above Water og er myndbandið tekið upp á Íslandi. 28. september 2018 11:30
Avril Lavigne og Chad Kroeger að skilja Kanadíska söngparið gekk í það heilaga fyrir tveimur árum. 2. september 2015 21:39
Avril Lavigne í tilfinningaþrungnu viðtali: Grét allan daginn Söngkonan Avril Lavigne opnaði sig um Lyme-sjúkdóminn í þættinum Good Morning America í gær en greindist með sjúkdóminn í október á síðasta ári. Að hennar sögn gengur meðferðin betur en hún mun vera hálfnuð í henni. 30. júní 2015 15:00
Barnsfeðurnir svara fyrir sig eftir yfirlýsingu Blac Chyna Það vakti athygli á dögunum þegar bandaríska fyrirsætan Blac Chyna tilkynnti fylgjendum sínum á Twitter að hún hefði þurft að losa sig við þrjár af bifreiðum sínum, verandi einstæð móðir með engan fjárhagslegan stuðning frá barnsfeðrum sínum. 5. apríl 2022 11:30
Kylie Jenner og Tyga nýtt par Parið hefur sagst bara vera vinir í meira en hálft ár en nú virðist ástin hafakviknað. 16. apríl 2015 13:30