Barnsfeðurnir svara fyrir sig eftir yfirlýsingu Blac Chyna Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 5. apríl 2022 11:30 Fyrirsætan Blac Chyna segist hafa þurft að losa sig við þrjár bifreiðar á dögunum. Getty/Michael Tran Það vakti athygli á dögunum þegar bandaríska fyrirsætan Blac Chyna tilkynnti fylgjendum sínum á Twitter að hún hefði þurft að losa sig við þrjár af bifreiðum sínum, verandi einstæð móðir með engan fjárhagslegan stuðning frá barnsfeðrum sínum. Chyna á hinn níu ára gamla King Cairo með rapparanum Tyga og hina fimm ára gömlu Dream með Rob Kardashian. Eftir að Chyna setti inn umrædda færslu var Kardashian fljótur að svara fyrir sig og skrifaði: „Ég borga 37 þúsund dollara á ári fyrir skólavist dóttur minnar. Ég sé um allan lækniskostnað. Ég borga fyrir allar hennar tómstundir. Ég er með dóttur mína frá þriðjudögum til laugardaga. Af hverju ætti ég að borga meðlag?“ Chyna og Kardashian voru par árið 2016. En hún átti í sambandi við Tyga árin 2012-2014. Þess má geta að á meðan Chyna og Kardashian voru saman, átti Tyga í sambandi við Kylie Jenner, systur Kardashian, og hittust Chyna og Tyga því í fjölskylduboðum Kardashian fjölskyldunnar. Athugasemd Kardashian vakti mikla athygli og fylgdi Tyga fast á eftir með annarri athugasemd: „Ég borga 40 þúsund dollara á ári fyrir skólavist sonar míns og hann býr hjá mér mánudaga til laugardaga. Af hverju ætti ég að borga meðlag?“ Nokkru seinna skrifaði Tyga svo aðra athugasemd þar sem hann furðaði sig á því að Kardashian skyldi borga minna en hann. Þessari Twitter-umræðu var þó eytt út og birti fyrirsætan nýja tilkynningu skömmu seinna þar sem hún sagðist nú ætla að einbeita sér að réttarhöldum sínum gegn Kris Jenner, Kim Kardashian og Khloé Kardashian og Kylie Jenner. Kveðst fyrirsætan hafa verið með vinsælan þátt sem mæðgurnar hafi látið taka af dagskrá árið 2017. Það hafi ekki aðeins haft fjárhagsleg áhrif, heldur einnig mikil áhrif á börnin hennar. „Að réttarhöldunum loknum mun ég geta sagt King og Dream með stolti að ég hafi gert allt sem ég gat til þess að leiðrétta það ranga sem þær gerðu mér,“ skrifar Chyna í tilkynningunni. Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar í morgun. Klippa: Brennslute vikunnar: Óskarsverðlaunin, Blac Chyna og Coachella Brennslan FM957 Hollywood Twitter Tengdar fréttir Davidson orðinn vel merktur Kardashian fyrir lífstíð Grínistinn Pete Davidson sýndi nýlega nýtt húðflúr tileinkað kærustu sinni Kim Kardashian. Þetta er ekki fyrsta húðflúrið sem hann fær sér tileinkað henni og má því segja að hann sé vel merktur - og það fyrir lífstíð. 29. mars 2022 13:30 Bennifer með augastað á 6,5 milljarða króna ástarhreiðri Stjörnuparið Ben Affleck og Jennifer Lopez standa um þessar mundir í fasteignakaupum. Talið er að parið hafi boðið um 6,5 milljarða íslenskra króna í eignina sem inniheldur meðal annars sautján baðherbergi. 22. mars 2022 11:31 Harðlega gagnrýnd fyrir ummæli sín um konur í viðskiptum: „Það nennir enginn að vinna þessa dagana“ Athafnakonan Kim Kardashian sagði í viðtali á dögunum að til þess að ná árangri í viðskiptum þyrftu konur einfaldlega að leggja harðar að sér. Fyrir þessi ummæli var hún harðlega gagnrýnd, enda er Kardashian fædd inn í afar auðuga fjölskyldu. Til þess að beina athyglinni frá þessum ummælum greip Kardashian til þess ráðs að birta fyrstu myndina af kærasta sínum Pete Davidson á Instagram-síðu sinni og virðist það hafa virkað vel. 15. mars 2022 12:32 Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Clooney orðinn franskur Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Sjá meira
Chyna á hinn níu ára gamla King Cairo með rapparanum Tyga og hina fimm ára gömlu Dream með Rob Kardashian. Eftir að Chyna setti inn umrædda færslu var Kardashian fljótur að svara fyrir sig og skrifaði: „Ég borga 37 þúsund dollara á ári fyrir skólavist dóttur minnar. Ég sé um allan lækniskostnað. Ég borga fyrir allar hennar tómstundir. Ég er með dóttur mína frá þriðjudögum til laugardaga. Af hverju ætti ég að borga meðlag?“ Chyna og Kardashian voru par árið 2016. En hún átti í sambandi við Tyga árin 2012-2014. Þess má geta að á meðan Chyna og Kardashian voru saman, átti Tyga í sambandi við Kylie Jenner, systur Kardashian, og hittust Chyna og Tyga því í fjölskylduboðum Kardashian fjölskyldunnar. Athugasemd Kardashian vakti mikla athygli og fylgdi Tyga fast á eftir með annarri athugasemd: „Ég borga 40 þúsund dollara á ári fyrir skólavist sonar míns og hann býr hjá mér mánudaga til laugardaga. Af hverju ætti ég að borga meðlag?“ Nokkru seinna skrifaði Tyga svo aðra athugasemd þar sem hann furðaði sig á því að Kardashian skyldi borga minna en hann. Þessari Twitter-umræðu var þó eytt út og birti fyrirsætan nýja tilkynningu skömmu seinna þar sem hún sagðist nú ætla að einbeita sér að réttarhöldum sínum gegn Kris Jenner, Kim Kardashian og Khloé Kardashian og Kylie Jenner. Kveðst fyrirsætan hafa verið með vinsælan þátt sem mæðgurnar hafi látið taka af dagskrá árið 2017. Það hafi ekki aðeins haft fjárhagsleg áhrif, heldur einnig mikil áhrif á börnin hennar. „Að réttarhöldunum loknum mun ég geta sagt King og Dream með stolti að ég hafi gert allt sem ég gat til þess að leiðrétta það ranga sem þær gerðu mér,“ skrifar Chyna í tilkynningunni. Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar í morgun. Klippa: Brennslute vikunnar: Óskarsverðlaunin, Blac Chyna og Coachella
Brennslan FM957 Hollywood Twitter Tengdar fréttir Davidson orðinn vel merktur Kardashian fyrir lífstíð Grínistinn Pete Davidson sýndi nýlega nýtt húðflúr tileinkað kærustu sinni Kim Kardashian. Þetta er ekki fyrsta húðflúrið sem hann fær sér tileinkað henni og má því segja að hann sé vel merktur - og það fyrir lífstíð. 29. mars 2022 13:30 Bennifer með augastað á 6,5 milljarða króna ástarhreiðri Stjörnuparið Ben Affleck og Jennifer Lopez standa um þessar mundir í fasteignakaupum. Talið er að parið hafi boðið um 6,5 milljarða íslenskra króna í eignina sem inniheldur meðal annars sautján baðherbergi. 22. mars 2022 11:31 Harðlega gagnrýnd fyrir ummæli sín um konur í viðskiptum: „Það nennir enginn að vinna þessa dagana“ Athafnakonan Kim Kardashian sagði í viðtali á dögunum að til þess að ná árangri í viðskiptum þyrftu konur einfaldlega að leggja harðar að sér. Fyrir þessi ummæli var hún harðlega gagnrýnd, enda er Kardashian fædd inn í afar auðuga fjölskyldu. Til þess að beina athyglinni frá þessum ummælum greip Kardashian til þess ráðs að birta fyrstu myndina af kærasta sínum Pete Davidson á Instagram-síðu sinni og virðist það hafa virkað vel. 15. mars 2022 12:32 Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Clooney orðinn franskur Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Sjá meira
Davidson orðinn vel merktur Kardashian fyrir lífstíð Grínistinn Pete Davidson sýndi nýlega nýtt húðflúr tileinkað kærustu sinni Kim Kardashian. Þetta er ekki fyrsta húðflúrið sem hann fær sér tileinkað henni og má því segja að hann sé vel merktur - og það fyrir lífstíð. 29. mars 2022 13:30
Bennifer með augastað á 6,5 milljarða króna ástarhreiðri Stjörnuparið Ben Affleck og Jennifer Lopez standa um þessar mundir í fasteignakaupum. Talið er að parið hafi boðið um 6,5 milljarða íslenskra króna í eignina sem inniheldur meðal annars sautján baðherbergi. 22. mars 2022 11:31
Harðlega gagnrýnd fyrir ummæli sín um konur í viðskiptum: „Það nennir enginn að vinna þessa dagana“ Athafnakonan Kim Kardashian sagði í viðtali á dögunum að til þess að ná árangri í viðskiptum þyrftu konur einfaldlega að leggja harðar að sér. Fyrir þessi ummæli var hún harðlega gagnrýnd, enda er Kardashian fædd inn í afar auðuga fjölskyldu. Til þess að beina athyglinni frá þessum ummælum greip Kardashian til þess ráðs að birta fyrstu myndina af kærasta sínum Pete Davidson á Instagram-síðu sinni og virðist það hafa virkað vel. 15. mars 2022 12:32