Þrjár konur frá Bólivíu dæmdar til fangelsisvistar fyrir að hafa framvísað fölskum skilríkjum Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 4. mars 2023 14:16 Konurnar framvísuðu fölsuðum persónuskilríkjum við komu sína til Íslands í nóvember á síðasta ári. Héraðsdómur Reykjaness dæmdi þær i 45 daga óskilorðsbundið fangelsi. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt þrjár konur frá Bólivíu til fjörutíu og fimm daga óskilorðsbundinnar fangelsvistar fyrir skjalafals. Konurnar framvísuðu fölsuðum persónuskilríkjum við komu sína til Íslands í nóvember á síðasta ári. Konurnar eru allar ríkisborgarar Bólívíu en framvísuðu fölsuðum dvalarleyfisskírteinum frá Portúgal við komuna til landsins. Í dómsorðum kemur fram að úrlausn málanna hafi litið að því hvort ákærðu hafi vitað að skilríkin væru í raun fölsuð og hafi vísvitandi reynt að blekkja landamæraverði. Framburður þeirra var metinn ótrúverðugur en þær sögðust hafa fengið skilríkin á ferðaskrifstofu í Bólivíu þar sem þær keyptu farmiðana til Íslands. Konurnar fengu einnig útgefið dvalarleyfisskírteini í Evrópu á ferðaskrifstofunni. Sáu á Youtube að Ísland væri öruggur staður Framburður kvennanna var misvísandi í skýrslutöku lögreglu og fyrir dómi þegar þær voru spurðar um tilgang ferðarinnar til Íslands. Við aðalmeðferð málsins sögðust konurnar hafa hist fyrir tilviljun á ferðalagi í Dublin og að þær hafi í kjölfarið ákveðið að ferðast saman til Íslands. Dómara þótti sú skýring ótrúverð. Sögðust vera að flýja fyrrum eiginmenn sína Ein kvennanna sagðist hafa horft á myndbönd á Youtube og séð að Ísland vær öruggur staður. Tvær kvennanna sögðust vera að flýja fyrrum eiginmenn sína og önnur þeirra tók fram að kvennamorð væru afar algeng í Bólivíu. Konurnar voru handteknar í Leifsstöð við komuna til landsins.Vísir/Vilhelm Konurnar neituðu allar sök og sögðust hafa haldið að um löglega pappíra væri að ræða, þrátt fyrir að dvalarskírteinið hafi verið gefið út á portúgölsku. Auk fjörutíu og fimm daga óskilorðsbundinnar fangelsvistar voru konurnar dæmdar til að greiða laun verjanda sinna, um 240 þúsund krónur hvor. Dómsmál Bólivía Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Konurnar eru allar ríkisborgarar Bólívíu en framvísuðu fölsuðum dvalarleyfisskírteinum frá Portúgal við komuna til landsins. Í dómsorðum kemur fram að úrlausn málanna hafi litið að því hvort ákærðu hafi vitað að skilríkin væru í raun fölsuð og hafi vísvitandi reynt að blekkja landamæraverði. Framburður þeirra var metinn ótrúverðugur en þær sögðust hafa fengið skilríkin á ferðaskrifstofu í Bólivíu þar sem þær keyptu farmiðana til Íslands. Konurnar fengu einnig útgefið dvalarleyfisskírteini í Evrópu á ferðaskrifstofunni. Sáu á Youtube að Ísland væri öruggur staður Framburður kvennanna var misvísandi í skýrslutöku lögreglu og fyrir dómi þegar þær voru spurðar um tilgang ferðarinnar til Íslands. Við aðalmeðferð málsins sögðust konurnar hafa hist fyrir tilviljun á ferðalagi í Dublin og að þær hafi í kjölfarið ákveðið að ferðast saman til Íslands. Dómara þótti sú skýring ótrúverð. Sögðust vera að flýja fyrrum eiginmenn sína Ein kvennanna sagðist hafa horft á myndbönd á Youtube og séð að Ísland vær öruggur staður. Tvær kvennanna sögðust vera að flýja fyrrum eiginmenn sína og önnur þeirra tók fram að kvennamorð væru afar algeng í Bólivíu. Konurnar voru handteknar í Leifsstöð við komuna til landsins.Vísir/Vilhelm Konurnar neituðu allar sök og sögðust hafa haldið að um löglega pappíra væri að ræða, þrátt fyrir að dvalarskírteinið hafi verið gefið út á portúgölsku. Auk fjörutíu og fimm daga óskilorðsbundinnar fangelsvistar voru konurnar dæmdar til að greiða laun verjanda sinna, um 240 þúsund krónur hvor.
Dómsmál Bólivía Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira