Ósátt húsfélög höfðu ekki erindi sem erfiði vegna nýs KR-svæðis Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. mars 2023 10:50 Teikning af hinni fyrirhuguðu uppbyggingu. Reykjavíkurborg Úrskurðarnefnd auðlindamála hefur vísað frá kæru tveggja húsfélaga í grennd við KR-svæðið, vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar svæðisins. Síðastliðið sumar samþykkti borgarráð deiliskipulag fyrir KR-svæðið. Líkt og fjallað var um á Vísi árið 2017 er töluverð uppbygging í kortunum á svæðinu. Umræddu svæði verður breytt úr hreinu íþróttasvæði í svæði með allt að 100 íbúðum auk þjónustu á jaðrinum. Ekki eru þó allir á eitt sáttir við hina fyrirhuguðu uppbyggingu. Þannig kærðu húsfélögin Meistaravöllum 33 og 35 ákvörðu borgarráðs að samþykkja deiliskipulagið til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Var farið fram á að ákvörðunin yrði ógilt. Kaplaskjólsvegur í uppfærðri mynd.Reykjavíkurborg Málsrök húsfélaganna voru á þá leið að bílastæðum myndi fækka og bílaumferð aukast í tengslum við umfangsmikil íþróttamannvirki. Þá væru skuggavarpsteikningar villandi auk ýmissa annarra athugasemda. Ljóst væri að hagsmunir KR hafi einir verið hafðir að leiðarljósi. Borgin svaraði því hins vegar til að unnið hafi verið samgöngumat fyrir svæðið sem hafi tilgreint æskilegan fjölda bílastæða. Rétt væri að á vissum tíma yrði mikill fjöldi gesta á svæðinu, enda um íþróttasvæði að ræða. Umrætt samgöngumat skilgreini hins vegar áætlun fyrir Reykjavíkurborg og KR sem miðaði að því að stjórna umferð og notkun innviða svæðisins þegar stærri viðburðir færu fram. Úrskurðarnefndin hafnaði kröfu húsfélaganna tveggja. Taldi nefndin meðal annars að umrædds deiliskipulags á skuggavarp hafa verið könnuð í samræmi við ákvæði skipulagsreglugerða. Nágrannadeilur Skipulag Reykjavík KR Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Sjá meira
Síðastliðið sumar samþykkti borgarráð deiliskipulag fyrir KR-svæðið. Líkt og fjallað var um á Vísi árið 2017 er töluverð uppbygging í kortunum á svæðinu. Umræddu svæði verður breytt úr hreinu íþróttasvæði í svæði með allt að 100 íbúðum auk þjónustu á jaðrinum. Ekki eru þó allir á eitt sáttir við hina fyrirhuguðu uppbyggingu. Þannig kærðu húsfélögin Meistaravöllum 33 og 35 ákvörðu borgarráðs að samþykkja deiliskipulagið til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Var farið fram á að ákvörðunin yrði ógilt. Kaplaskjólsvegur í uppfærðri mynd.Reykjavíkurborg Málsrök húsfélaganna voru á þá leið að bílastæðum myndi fækka og bílaumferð aukast í tengslum við umfangsmikil íþróttamannvirki. Þá væru skuggavarpsteikningar villandi auk ýmissa annarra athugasemda. Ljóst væri að hagsmunir KR hafi einir verið hafðir að leiðarljósi. Borgin svaraði því hins vegar til að unnið hafi verið samgöngumat fyrir svæðið sem hafi tilgreint æskilegan fjölda bílastæða. Rétt væri að á vissum tíma yrði mikill fjöldi gesta á svæðinu, enda um íþróttasvæði að ræða. Umrætt samgöngumat skilgreini hins vegar áætlun fyrir Reykjavíkurborg og KR sem miðaði að því að stjórna umferð og notkun innviða svæðisins þegar stærri viðburðir færu fram. Úrskurðarnefndin hafnaði kröfu húsfélaganna tveggja. Taldi nefndin meðal annars að umrædds deiliskipulags á skuggavarp hafa verið könnuð í samræmi við ákvæði skipulagsreglugerða.
Nágrannadeilur Skipulag Reykjavík KR Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Sjá meira