Félagsdómur verði snar í snúningum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 25. febrúar 2023 21:18 Kristján Þórður Snæbjarnarson er forseti ASÍ. Vísir/Egill Kristján Þórður Snæbjarnarson forseti ASÍ segir að gera megi ráð fyrir að Félagsdómur kveði upp dóm í máli sambandsins gegn Samtökum atvinnulífsins í vikunni. Verkbann tekur að öllu óbreyttu gildi hinn 2. mars næstkomandi. Efling birti tilkynningu fyrr í kvöld þar sem fram kom að ASÍ hafi ákveðið að stefna SA fyrir Félagsdómi til þess að fá boðað verkbann gegn félagsfólki Eflingar ógilt. ASÍ, fyrir hönd Eflingar, telji stjórn SA óheimilt að taka ákvörðun um verkbann. Ójafnt atkvæðavægi félagsmanna Samtaka atvinnulífsins í kosningunni um verkbannið eigi sér ekki lagastoð. Kristján Þórður segir í samtali við fréttastofu að búast megi við snörum viðbrögðum Félagsdóms. „Þingfesting er á mánudaginn og það ætti að koma niðurstaða áður en að verkbann gæti skollið á sökum þess að þetta snýr að því hvort það sé lögmætt eða ekki.“ Kemur meira í ljós á mánudaginn Hann segir að málið sé á forræði Eflingar, en rekið fyrir hönd stéttarfélagsins. Málið varði þar að auki heildarhagsmuni Alþýðusambandsins: „Það kemur meira í ljós á mánudaginn og síðan kemur niðurstaða fyrir miðja viku.“ Í tilkynningu Eflingar kom fram að ASÍ telji verkbannsboðunina ólöglega vegna þess að allir félagsmenn SA hafi verið á kjörskrá burtséð frá því hvort þeir starfi á félagssvæði Eflingar eða ekki. Að lokum hafi formgallar verið á verkfallsboðuninni, sem sambandið telur gera hana ólöglega. Halldór Benjamín Þorbergsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, staðfesti í samtali við fréttastofu fyrr í kvöld að stefna hafi borist en vildi ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu. Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Stéttarfélög Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira
Efling birti tilkynningu fyrr í kvöld þar sem fram kom að ASÍ hafi ákveðið að stefna SA fyrir Félagsdómi til þess að fá boðað verkbann gegn félagsfólki Eflingar ógilt. ASÍ, fyrir hönd Eflingar, telji stjórn SA óheimilt að taka ákvörðun um verkbann. Ójafnt atkvæðavægi félagsmanna Samtaka atvinnulífsins í kosningunni um verkbannið eigi sér ekki lagastoð. Kristján Þórður segir í samtali við fréttastofu að búast megi við snörum viðbrögðum Félagsdóms. „Þingfesting er á mánudaginn og það ætti að koma niðurstaða áður en að verkbann gæti skollið á sökum þess að þetta snýr að því hvort það sé lögmætt eða ekki.“ Kemur meira í ljós á mánudaginn Hann segir að málið sé á forræði Eflingar, en rekið fyrir hönd stéttarfélagsins. Málið varði þar að auki heildarhagsmuni Alþýðusambandsins: „Það kemur meira í ljós á mánudaginn og síðan kemur niðurstaða fyrir miðja viku.“ Í tilkynningu Eflingar kom fram að ASÍ telji verkbannsboðunina ólöglega vegna þess að allir félagsmenn SA hafi verið á kjörskrá burtséð frá því hvort þeir starfi á félagssvæði Eflingar eða ekki. Að lokum hafi formgallar verið á verkfallsboðuninni, sem sambandið telur gera hana ólöglega. Halldór Benjamín Þorbergsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, staðfesti í samtali við fréttastofu fyrr í kvöld að stefna hafi borist en vildi ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu.
Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Stéttarfélög Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira