Bannað að heita Peran: „Mikill harmur á heimilinu“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 25. febrúar 2023 19:55 Magnús Sigurjón Guðmundsson hefur verið kallaður Maggi Peran síðan hann man eftir sér. Aðsend Mannanafnanefnd hefur úrskurðað að ekki megi heita Peran að millinafni. Nafnið uppfylli ekki lagaskilyrði. Umsækjandi segir mikinn harm ríkja á heimilinu vegna málsins. „Ef litið er svo á að millinafnið Peran sé dregið af íslenskum orðstofni (pera) þá er ekki hægt að samþykkja það þar sem það hefur þá nefnifallsendingu (með viðskeyttum greini). Ef hins vegar er litið svo á að nafnið sé ekki skylt orðinu pera þá er ekki heldur hægt að samþykkja það því að það er þá ekki af íslenskum orðstofni,“ segir í nýlegum úrskurði mannanafnanefndar. „Ég reyndi eins og ég gat“ Magnús Sigurjón Guðmundsson, Maggi Peran, er umræddur umsækjandi. Hann segist hafa verið kallaður Peran síðan hann man eftir sér. „Ég reyndi eins og ég gat að fá þá til þess að jánka þessu, sendi nokkra tölvupósta, en allt kom fyrir ekki, þeir neituðu. Ég verð bara að halda áfram að kalla mig þetta,“ segir Maggi Peran og hlær. Hann segist ekki ætla að taka málinu of alvarlega. „Ég er kannski ekkert sérstaklega ósáttur en aftur á móti eru börnin mín það. Þau voru búin að ákveða að fá að taka þetta upp líka ef þetta yrði samþykkt. Þannig að það voru þung spor að tilkynna þeim það að einhver aðili úti í bæ hafi bannað mér að heita þetta - sem ég hef verið kallaður síðan ég man eftir mér. Þannig eigum við ekki að segja að það sé mikill harmur á heimilinu,“ segir hann glettinn. Mannanöfn Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Heitustu trendin í haust Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
„Ef litið er svo á að millinafnið Peran sé dregið af íslenskum orðstofni (pera) þá er ekki hægt að samþykkja það þar sem það hefur þá nefnifallsendingu (með viðskeyttum greini). Ef hins vegar er litið svo á að nafnið sé ekki skylt orðinu pera þá er ekki heldur hægt að samþykkja það því að það er þá ekki af íslenskum orðstofni,“ segir í nýlegum úrskurði mannanafnanefndar. „Ég reyndi eins og ég gat“ Magnús Sigurjón Guðmundsson, Maggi Peran, er umræddur umsækjandi. Hann segist hafa verið kallaður Peran síðan hann man eftir sér. „Ég reyndi eins og ég gat að fá þá til þess að jánka þessu, sendi nokkra tölvupósta, en allt kom fyrir ekki, þeir neituðu. Ég verð bara að halda áfram að kalla mig þetta,“ segir Maggi Peran og hlær. Hann segist ekki ætla að taka málinu of alvarlega. „Ég er kannski ekkert sérstaklega ósáttur en aftur á móti eru börnin mín það. Þau voru búin að ákveða að fá að taka þetta upp líka ef þetta yrði samþykkt. Þannig að það voru þung spor að tilkynna þeim það að einhver aðili úti í bæ hafi bannað mér að heita þetta - sem ég hef verið kallaður síðan ég man eftir mér. Þannig eigum við ekki að segja að það sé mikill harmur á heimilinu,“ segir hann glettinn.
Mannanöfn Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Heitustu trendin í haust Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira