Bólgan eftir aðgerðina búin að hjaðna Máni Snær Þorláksson skrifar 21. febrúar 2023 10:17 Madonna á Grammy-verðlaunahátíðinni. Getty/Christopher Polk Söngkonan Madonna vakti töluverða athygli á Grammy-verðlaunahátíðinni í byrjun febrúar. Það var umtalað á netinu að andlitið hennar virtist vera bólgið eftir aðgerð. Söngkonan segir að bólgan sé búin að hjaðna og birti mynd því til stuðnings í gær. Það er óhætt að segja að Madonna hafi ekki verið hrifin af athyglinni sem hún fékk á verðlaunahátíðinni. Hún gagnrýndi það að fólk væri að einblína á útlitið sitt í staðinn fyrir fólkið sem hún var að kynna inn á svið, þau Kim Petras og Sam Smith. Petras er fyrsta trans konan sem kemur fram á Grammy-verðlaunahátíðinni. Auk þess vann hún til Grammy-verðlauna þetta kvöldið og er fyrsta trans konan sem gerir það. View this post on Instagram A post shared by Madonna (@madonna) Madonna sagði að um aldursfordóma og kvenhatur væri að ræða. Heimurinn neiti að fagna konum sem eru eldri en 45 ára og refsi þeim ef þær halda áfram að vera sterkar, duglegar og hugrakkar. „Ég hef aldrei beðist afsökunar á sköpunargáfu minni eða því hvernig ég lít út eða klæði mig og ég er ekki að fara að byrja á því.“ „Sjáiði hvað ég er sæt núna“ Í gær birti Madonna færslu með mynd af sér á samfélagsmiðlinum Twitter. Í færslunni skýtur hún á þau sem gagnrýndu útlitið hennar á verðlaunahátíðinni. „Sjáiði hvað ég er sæt núna þegar bólgan eftir aðgerðina er búin að hjaðna,“ segir söngkonan í færslunni. Þá bætir hún við skammstöfuninni „lol“ sem þýðir að hún sé að hlægja upphátt. Einnig lætur hún fylgja með skellihlæjandi tjákn (e. emoji). Look how cute i am now that swelling from surgery has gone down. Lol pic.twitter.com/jd8hQyi2Az— Madonna (@Madonna) February 20, 2023 Grammy-verðlaunin Tónlist Bandaríkin Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Það er óhætt að segja að Madonna hafi ekki verið hrifin af athyglinni sem hún fékk á verðlaunahátíðinni. Hún gagnrýndi það að fólk væri að einblína á útlitið sitt í staðinn fyrir fólkið sem hún var að kynna inn á svið, þau Kim Petras og Sam Smith. Petras er fyrsta trans konan sem kemur fram á Grammy-verðlaunahátíðinni. Auk þess vann hún til Grammy-verðlauna þetta kvöldið og er fyrsta trans konan sem gerir það. View this post on Instagram A post shared by Madonna (@madonna) Madonna sagði að um aldursfordóma og kvenhatur væri að ræða. Heimurinn neiti að fagna konum sem eru eldri en 45 ára og refsi þeim ef þær halda áfram að vera sterkar, duglegar og hugrakkar. „Ég hef aldrei beðist afsökunar á sköpunargáfu minni eða því hvernig ég lít út eða klæði mig og ég er ekki að fara að byrja á því.“ „Sjáiði hvað ég er sæt núna“ Í gær birti Madonna færslu með mynd af sér á samfélagsmiðlinum Twitter. Í færslunni skýtur hún á þau sem gagnrýndu útlitið hennar á verðlaunahátíðinni. „Sjáiði hvað ég er sæt núna þegar bólgan eftir aðgerðina er búin að hjaðna,“ segir söngkonan í færslunni. Þá bætir hún við skammstöfuninni „lol“ sem þýðir að hún sé að hlægja upphátt. Einnig lætur hún fylgja með skellihlæjandi tjákn (e. emoji). Look how cute i am now that swelling from surgery has gone down. Lol pic.twitter.com/jd8hQyi2Az— Madonna (@Madonna) February 20, 2023
Grammy-verðlaunin Tónlist Bandaríkin Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira