Kröfur Eflingar hafi verið umtalsvert út fyrir rammann Máni Snær Þorláksson skrifar 19. febrúar 2023 17:32 Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Vísir/Ívar Fannar Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir vonbrigði að samningar hafi ekki náðst. Hann segir kröfur Eflingar vera umtalsvert út fyrir ramma sem samtökin hafa markað í samningum við önnur stéttarfélög. „Auðvitað eru þetta bara vonbrigði að standa í þessum sporum,“ segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Halldór Benjamín segir að það hafi verið reynt að fara allar leiðir til að ná kjarasamningi um helgina. „Við hlýddum kalli nýs ríkissáttasemjara í þessari deilu þegar hann boðaði okkur til funda, við freistuðum þess að leita allra leiða til þess að ná kjarasamningi við Eflingu.“ Þá útskýrir hann hvers vegna það tókst ekki að semja: „Við erum hins vegar í þeirri skrýtnu stöðu að vera búin að semja við nánast allan vinnumarkaðinn. Það er eitt stórt stéttarfélag eftir og við höfum nú setið í þessu húsi um margra daga skeið og aftur í dag með það að markmiði að ná kjarasamningi. Það slitnaði upp úr í dag og það eru mér gríðarleg vonbrigði. Ég trúði því að aðilar myndu ná saman hér.“ „Staða sem Samtök atvinnulífsins geta ekki tekið þátt í“ Halldór Benjamín segir kröfur Eflingar hafa farið umtalsvert út fyrir þann ramma sem Samtök atvinnulífsins hafa markað í kjarasamningum sínum við önnur stéttarfélög. „Krafan var þessi, að reyna að útbúa Eflingarsamning fyrir Eflingarfólk og við sannarlega reyndum algjörlega á þanþol þess ramma sem við höfum markað í kjarasamningum okkar við aðra viðsemjendur,“ segir hann. „En þegar á hólminn var komið þá einfaldlega voru kröfur Eflingar umtalsvert út fyrir þann ramma þannig við hefðum aldrei getað litið í augun á viðsemjendum okkar sem við höfum þegar gengið frá kjarasamningum við og þar við sat. Við getum ekki réttlætt það að eitt stéttarfélag semji um talsvert hærri laun en öll önnur stéttarfélög á landinu um sömu störf. Það er staða sem Samtök atvinnulífsins geta ekki tekið þátt í. Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Fleiri fréttir Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Sjá meira
„Auðvitað eru þetta bara vonbrigði að standa í þessum sporum,“ segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Halldór Benjamín segir að það hafi verið reynt að fara allar leiðir til að ná kjarasamningi um helgina. „Við hlýddum kalli nýs ríkissáttasemjara í þessari deilu þegar hann boðaði okkur til funda, við freistuðum þess að leita allra leiða til þess að ná kjarasamningi við Eflingu.“ Þá útskýrir hann hvers vegna það tókst ekki að semja: „Við erum hins vegar í þeirri skrýtnu stöðu að vera búin að semja við nánast allan vinnumarkaðinn. Það er eitt stórt stéttarfélag eftir og við höfum nú setið í þessu húsi um margra daga skeið og aftur í dag með það að markmiði að ná kjarasamningi. Það slitnaði upp úr í dag og það eru mér gríðarleg vonbrigði. Ég trúði því að aðilar myndu ná saman hér.“ „Staða sem Samtök atvinnulífsins geta ekki tekið þátt í“ Halldór Benjamín segir kröfur Eflingar hafa farið umtalsvert út fyrir þann ramma sem Samtök atvinnulífsins hafa markað í kjarasamningum sínum við önnur stéttarfélög. „Krafan var þessi, að reyna að útbúa Eflingarsamning fyrir Eflingarfólk og við sannarlega reyndum algjörlega á þanþol þess ramma sem við höfum markað í kjarasamningum okkar við aðra viðsemjendur,“ segir hann. „En þegar á hólminn var komið þá einfaldlega voru kröfur Eflingar umtalsvert út fyrir þann ramma þannig við hefðum aldrei getað litið í augun á viðsemjendum okkar sem við höfum þegar gengið frá kjarasamningum við og þar við sat. Við getum ekki réttlætt það að eitt stéttarfélag semji um talsvert hærri laun en öll önnur stéttarfélög á landinu um sömu störf. Það er staða sem Samtök atvinnulífsins geta ekki tekið þátt í.
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Fleiri fréttir Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Sjá meira