Bein útsending í sólarhring: Rósa Björk fær stjörnur í heimsókn Máni Snær Þorláksson skrifar 10. febrúar 2023 14:43 Rósa Björk mun vera í beinni útsendingu næsta sólarhringinn. Tölvuleikjaspilarinn Rósa Björk stendur fyrir sólarhringslöngu góðgerðarstreymi sem hefst klukkan 15:00 í dag. Allur ágóði streymisins mun renna til Píeta samtakanna. Hægt verður að fylgjast með streyminu í beinni útsendingu hér á Vísi. Þetta er í annað sinn sem Rósa Björk, sem gengur undir nafninu g00nhunter á tölvuleikjastreymisveitunni Twitch, stendur fyrir slíku streymi til styrktar samtakanna. Í fyrra söfnuðust 1,4 milljónir króna en Rósa Björk stefnir á að safna enn meiru í ár. Það er óhætt að segja að dagskrá streymisins í ár sé stútfull. Þjóðþekktir einstaklingar munu kíkja í streymið til Rósu Bjarkar og taka áskorunum. Herra Hnetusmjör, Birgir Hákon, Flóni og Friðrik Dór verða meðal gesta. Sá síðastnefndi mun einmitt taka áskorun með Rósu og borða ógeðslegan mat með bundið fyrir augun. Hægt er að fylgjast með streyminu í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan: Ýmsir vinningar verða gefnir á meðan á streyminu stendur. Flugfélagið Play gefur til dæmis tvo flugmiða og Bleksmiðjan gefur gjafabréf. Þrátt fyrir að viðburður sem þessi séu yfirleitt ætlaðir áhugafólki um tölvuleiki þá er streymið í ár sniðið að fjöldanum. „Í ár þá langar okkur að gera þetta miklu stærra og flottara þannig við ætlum að hafa þetta svolítið fyrir alla og ég mun spila tölvuleiki miklu minna,“ segir Rósa. Rafíþróttir Geðheilbrigði Tengdar fréttir Endurtekur leikinn fyrir Píeta: „Í ár stefnum við bara enn hærra“ Tölvuleikjaspilarinn Rósa Björk stendur fyrir góðgerðarstreymi í sólarhring til styrktar Píeta samtakanna á morgun. Í fyrra safnaði hún 1,4 milljónum króna og stefnir enn hærra í ár með stútfullri dagskrá. Hún segir Píeta eiga sérstakan stað í hjarta hennar og stefnir á að þetta verði árlegur viðburður. 9. febrúar 2023 19:31 Afhenti Píeta samtökunum 1,4 milljónir króna: „Hefði ekki getað beðið um neitt betra“ Hin 22 ára Rósa Björk Einarsdóttir afhenti í dag Píeta-samtökunum 1,4 milljónir króna sem söfnuðust við góðgerðarstreymi hennar á Twitch, streymisveitu sem sérhæfir sig í útsendingu rafíþrótta, í lok janúar. Streymið stóð yfir í sólarhring og var til heiðurs bróður hennar sem féll fyrir eigin hendi árið 2007, 33 ára að aldri. 17. febrúar 2022 17:15 Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira
Þetta er í annað sinn sem Rósa Björk, sem gengur undir nafninu g00nhunter á tölvuleikjastreymisveitunni Twitch, stendur fyrir slíku streymi til styrktar samtakanna. Í fyrra söfnuðust 1,4 milljónir króna en Rósa Björk stefnir á að safna enn meiru í ár. Það er óhætt að segja að dagskrá streymisins í ár sé stútfull. Þjóðþekktir einstaklingar munu kíkja í streymið til Rósu Bjarkar og taka áskorunum. Herra Hnetusmjör, Birgir Hákon, Flóni og Friðrik Dór verða meðal gesta. Sá síðastnefndi mun einmitt taka áskorun með Rósu og borða ógeðslegan mat með bundið fyrir augun. Hægt er að fylgjast með streyminu í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan: Ýmsir vinningar verða gefnir á meðan á streyminu stendur. Flugfélagið Play gefur til dæmis tvo flugmiða og Bleksmiðjan gefur gjafabréf. Þrátt fyrir að viðburður sem þessi séu yfirleitt ætlaðir áhugafólki um tölvuleiki þá er streymið í ár sniðið að fjöldanum. „Í ár þá langar okkur að gera þetta miklu stærra og flottara þannig við ætlum að hafa þetta svolítið fyrir alla og ég mun spila tölvuleiki miklu minna,“ segir Rósa.
Rafíþróttir Geðheilbrigði Tengdar fréttir Endurtekur leikinn fyrir Píeta: „Í ár stefnum við bara enn hærra“ Tölvuleikjaspilarinn Rósa Björk stendur fyrir góðgerðarstreymi í sólarhring til styrktar Píeta samtakanna á morgun. Í fyrra safnaði hún 1,4 milljónum króna og stefnir enn hærra í ár með stútfullri dagskrá. Hún segir Píeta eiga sérstakan stað í hjarta hennar og stefnir á að þetta verði árlegur viðburður. 9. febrúar 2023 19:31 Afhenti Píeta samtökunum 1,4 milljónir króna: „Hefði ekki getað beðið um neitt betra“ Hin 22 ára Rósa Björk Einarsdóttir afhenti í dag Píeta-samtökunum 1,4 milljónir króna sem söfnuðust við góðgerðarstreymi hennar á Twitch, streymisveitu sem sérhæfir sig í útsendingu rafíþrótta, í lok janúar. Streymið stóð yfir í sólarhring og var til heiðurs bróður hennar sem féll fyrir eigin hendi árið 2007, 33 ára að aldri. 17. febrúar 2022 17:15 Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira
Endurtekur leikinn fyrir Píeta: „Í ár stefnum við bara enn hærra“ Tölvuleikjaspilarinn Rósa Björk stendur fyrir góðgerðarstreymi í sólarhring til styrktar Píeta samtakanna á morgun. Í fyrra safnaði hún 1,4 milljónum króna og stefnir enn hærra í ár með stútfullri dagskrá. Hún segir Píeta eiga sérstakan stað í hjarta hennar og stefnir á að þetta verði árlegur viðburður. 9. febrúar 2023 19:31
Afhenti Píeta samtökunum 1,4 milljónir króna: „Hefði ekki getað beðið um neitt betra“ Hin 22 ára Rósa Björk Einarsdóttir afhenti í dag Píeta-samtökunum 1,4 milljónir króna sem söfnuðust við góðgerðarstreymi hennar á Twitch, streymisveitu sem sérhæfir sig í útsendingu rafíþrótta, í lok janúar. Streymið stóð yfir í sólarhring og var til heiðurs bróður hennar sem féll fyrir eigin hendi árið 2007, 33 ára að aldri. 17. febrúar 2022 17:15