Fylgjast vel með Öskju Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 9. febrúar 2023 20:02 Myndin er tekin yfir Öskju í gær. Háskóli Íslands Vakir í ís Öskjuvatns eru afbrigðilega stórar. Rannsóknarstofa í eldfjallafræði og náttúruvá segir vert að fylgjast vel með. Árið 2012 mældist mikill jarðhiti á borð vatnsins í Öskju og gat myndaðist vegna bráðnunar íss. Mælingar eftir skriðuföll árið 2014 sýndu að dregið hafði úr jarðhita frá árum áður. Nú er öldin önnur. Myndir frá gervihnetti ESA sýna að vakir í ís Öskjuvatns séu afbrigðilega stórar. „Í framhaldi tókum við saman myndir frá Sentinel tunglinu hjá ESA. Við náum með góðu móti aftur til ársins 2016. Á þessu 8 ára tímabili kemur skírt fram að vakirnar sem komu fram í gær eru stórar og geta bara verið útskýrðar með auknum jarðhita í vatninu. Það er í takt við þau ummerki sem mælst hafa, landris og skjálftar. Það er því vert að vera vel vakandi hvað Öskju varðar þessa dagana,“ segir í stöðuuppfærslu rannsóknarstofunnar, sem er á vegum Háskóla Íslands. Birt er ný mynd sem tekin var 25. janúar á þessu ári þar sem fram kemur að í eðlilegu ástandi verði vökin minnki smám saman fram í apríl. Af myndunum megi ráða að innslagið hafi átt sér stað á tímabilinu 25. janúar til 8. febrúar á þessu ári. GPS mælingar í janúar sýndu að land í Öskju hafi risið um hálfan metra frá því að mælingar hófust fyrir tæpum tólf árum síðan. Landrisið er talið vera vegna kvikusöfnunar á litlu dýpi í eldstöðinni. Þann 9. september 2021 lýstu Almannavarnir yfir óvissustigi vegna landriss í Öskju og er það enn í gildi. Þá mældist landrisið rúmir sjö sentímetrar á nokkrum vikum og þótti það mikið. Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Árið 2012 mældist mikill jarðhiti á borð vatnsins í Öskju og gat myndaðist vegna bráðnunar íss. Mælingar eftir skriðuföll árið 2014 sýndu að dregið hafði úr jarðhita frá árum áður. Nú er öldin önnur. Myndir frá gervihnetti ESA sýna að vakir í ís Öskjuvatns séu afbrigðilega stórar. „Í framhaldi tókum við saman myndir frá Sentinel tunglinu hjá ESA. Við náum með góðu móti aftur til ársins 2016. Á þessu 8 ára tímabili kemur skírt fram að vakirnar sem komu fram í gær eru stórar og geta bara verið útskýrðar með auknum jarðhita í vatninu. Það er í takt við þau ummerki sem mælst hafa, landris og skjálftar. Það er því vert að vera vel vakandi hvað Öskju varðar þessa dagana,“ segir í stöðuuppfærslu rannsóknarstofunnar, sem er á vegum Háskóla Íslands. Birt er ný mynd sem tekin var 25. janúar á þessu ári þar sem fram kemur að í eðlilegu ástandi verði vökin minnki smám saman fram í apríl. Af myndunum megi ráða að innslagið hafi átt sér stað á tímabilinu 25. janúar til 8. febrúar á þessu ári. GPS mælingar í janúar sýndu að land í Öskju hafi risið um hálfan metra frá því að mælingar hófust fyrir tæpum tólf árum síðan. Landrisið er talið vera vegna kvikusöfnunar á litlu dýpi í eldstöðinni. Þann 9. september 2021 lýstu Almannavarnir yfir óvissustigi vegna landriss í Öskju og er það enn í gildi. Þá mældist landrisið rúmir sjö sentímetrar á nokkrum vikum og þótti það mikið.
Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira