Fráleitt að lögmenn SA komi að verkfallsbrotum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 9. febrúar 2023 21:00 Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins vísar því á bug að samtökin hafi aðstoðað stjórnendur Íslandshótela við að brjóta lög, en formaður Eflingar sakaði lögmenn samtakana í dag um að hjálpa yfirmönnum og eigendum að stunda verkfallsbrot. Deiluaðilar í kjaradeilu SA og Eflingar skutu föstum skotum sín á milli í dag en deilan er enn í algerum hnút. Samkvæmt heimildum fréttastofu standa þó vonir til þess að fá úrskurð sem fyrst um það hvort Eflingu beri að afhenda ríkissáttasemjara félagatal sitt svo hægt sé að greiða atkvæði um miðlunartillögu hans, en Efling kærði úrskurð héraðsdóms um afhendingu gagnanna til Landsréttar. Verkfall starfsmanna Íslandshótela sem hófst á þriðjudag stendur enn yfir. Formaður Eflingar tók þátt í verkfallsvörslu ásamt fjölmennum hópi og birti myndband á facebook síðu sinni þar sem ásakanirnar um brotin koma fram. Framkvæmdastjóri SA vísar þessu algerlega á bug. „Auðvitað er fráleitt, að ef að verkfallsbrot væru í gangi, að lögmenn samtaka atvinnulífsins kæmu að þeim. Það eru engin verkfallsbrot í gangi. Efling virðist ekki átta sig á að verkfallið nær aðeins til félagsmanna Eflingar á þessum tilteknu hótelum.“ SA sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem verkfallsverðir Eflingar eru sakaðir um ógnandi hegðun. „Mér finnst framkoma þeirra í garð starfsfólks Íslandshótela einkennast af dónaskap og yfirgangi. Við hljótum að gera þá kröfu hvert til annars að við sýnum fólki virðingu.“ Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Deiluaðilar í kjaradeilu SA og Eflingar skutu föstum skotum sín á milli í dag en deilan er enn í algerum hnút. Samkvæmt heimildum fréttastofu standa þó vonir til þess að fá úrskurð sem fyrst um það hvort Eflingu beri að afhenda ríkissáttasemjara félagatal sitt svo hægt sé að greiða atkvæði um miðlunartillögu hans, en Efling kærði úrskurð héraðsdóms um afhendingu gagnanna til Landsréttar. Verkfall starfsmanna Íslandshótela sem hófst á þriðjudag stendur enn yfir. Formaður Eflingar tók þátt í verkfallsvörslu ásamt fjölmennum hópi og birti myndband á facebook síðu sinni þar sem ásakanirnar um brotin koma fram. Framkvæmdastjóri SA vísar þessu algerlega á bug. „Auðvitað er fráleitt, að ef að verkfallsbrot væru í gangi, að lögmenn samtaka atvinnulífsins kæmu að þeim. Það eru engin verkfallsbrot í gangi. Efling virðist ekki átta sig á að verkfallið nær aðeins til félagsmanna Eflingar á þessum tilteknu hótelum.“ SA sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem verkfallsverðir Eflingar eru sakaðir um ógnandi hegðun. „Mér finnst framkoma þeirra í garð starfsfólks Íslandshótela einkennast af dónaskap og yfirgangi. Við hljótum að gera þá kröfu hvert til annars að við sýnum fólki virðingu.“
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira