Fjölmörg bílslys seinni partinn Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2023 20:44 Mikið var um óhöpp í umferðinni seinni partinn í dag og eru mörg þeirra rakin til hálku. Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynningar um fjölmörg bílslys seinni part dags. Þar á meðal var minnst fimm bíla árekstur á Kringlumýrarbraut við Bústaðaveg en mörg slysanna má rekja til mikillar hálku sem myndaðist í dag. Í dagbók lögreglunnar segir frá því að bíll hafi oltið á Hafnarfjarðarvegi við Arnarnesveg en engin slys hafi orðið á fólki. Sjúkrabílar voru þó sendir á vettvang þar sem bíll endaði á vegriði á Höfðabakka við Árbæjarsafn. Meiðsl á fólki voru tilkynnt til lögreglu og er það eina slíka tilfellið í dagbókinni. Í einu tilviki missti ökumaður stjórn á bíl sínum á Reykjanesbraut, við Staldrið, og lenti á vegriði. Annar lenti á vegriði á Hafnarfjarðarvegi við Kópavogslæk og er sá ökumaður sagður hafa misst stjórn á bílnum þar sem hann hafi ekki ekið eftir aðstæðum. Þá lenti einn bíll á umferðarskilti á Hafnarfjarðarvegi og enn einn bíll lenti á vegriði við Hamraborg en sá endaði utanvegar. Einnig barst tilkynning um umferðarslys á Fjallkonuvegi. Lögreglunni barst þar að auki tilkynning um umferðarslys á Sæbraut við Kringlumýrarbraut en sá ökumaður er grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Hann hafði skömmu áður ekið á annan bíl en flúið af vettvangi. Maðurinn var handtekinn. Umferð Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir „Lúmsk hálka“ á höfuðborgarsvæðinu Nokkuð hefur verið um hálkuslys á höfuðborgarsvæðinu seinni partinn í dag. Vaktstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins sagði lúmska hálku hafa verið á götunum. 6. febrúar 2023 19:04 Gatnamótin eru aftur ljóslaus Umferðarljós á gatnamótum Laugavegs/Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar biluðu aftur í dag. Þau höfðu verið óvirk um helgina og voru löguð í morgun. Sú viðgerð virðist ekki þó hafa haldið þar sem ljósin biluðu aftur í dag. 6. febrúar 2023 17:35 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Sjá meira
Í dagbók lögreglunnar segir frá því að bíll hafi oltið á Hafnarfjarðarvegi við Arnarnesveg en engin slys hafi orðið á fólki. Sjúkrabílar voru þó sendir á vettvang þar sem bíll endaði á vegriði á Höfðabakka við Árbæjarsafn. Meiðsl á fólki voru tilkynnt til lögreglu og er það eina slíka tilfellið í dagbókinni. Í einu tilviki missti ökumaður stjórn á bíl sínum á Reykjanesbraut, við Staldrið, og lenti á vegriði. Annar lenti á vegriði á Hafnarfjarðarvegi við Kópavogslæk og er sá ökumaður sagður hafa misst stjórn á bílnum þar sem hann hafi ekki ekið eftir aðstæðum. Þá lenti einn bíll á umferðarskilti á Hafnarfjarðarvegi og enn einn bíll lenti á vegriði við Hamraborg en sá endaði utanvegar. Einnig barst tilkynning um umferðarslys á Fjallkonuvegi. Lögreglunni barst þar að auki tilkynning um umferðarslys á Sæbraut við Kringlumýrarbraut en sá ökumaður er grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Hann hafði skömmu áður ekið á annan bíl en flúið af vettvangi. Maðurinn var handtekinn.
Umferð Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir „Lúmsk hálka“ á höfuðborgarsvæðinu Nokkuð hefur verið um hálkuslys á höfuðborgarsvæðinu seinni partinn í dag. Vaktstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins sagði lúmska hálku hafa verið á götunum. 6. febrúar 2023 19:04 Gatnamótin eru aftur ljóslaus Umferðarljós á gatnamótum Laugavegs/Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar biluðu aftur í dag. Þau höfðu verið óvirk um helgina og voru löguð í morgun. Sú viðgerð virðist ekki þó hafa haldið þar sem ljósin biluðu aftur í dag. 6. febrúar 2023 17:35 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Sjá meira
„Lúmsk hálka“ á höfuðborgarsvæðinu Nokkuð hefur verið um hálkuslys á höfuðborgarsvæðinu seinni partinn í dag. Vaktstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins sagði lúmska hálku hafa verið á götunum. 6. febrúar 2023 19:04
Gatnamótin eru aftur ljóslaus Umferðarljós á gatnamótum Laugavegs/Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar biluðu aftur í dag. Þau höfðu verið óvirk um helgina og voru löguð í morgun. Sú viðgerð virðist ekki þó hafa haldið þar sem ljósin biluðu aftur í dag. 6. febrúar 2023 17:35