Febrúarspá Siggu Kling - Ljónið Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Ljónið mitt, það er eins og þú sért að lifa í lygasögu því að hrynjandinn í lífi þínu eru mjög sérkennilegur og þú átt febrúarmánuð. Þú finnur fyrir því eins og þú sért á siglingu og það sé að koma stór klettur fyrir framan þig. En þú gerir allt hárrétt og þitt tungl, tungl Ljónsins er þann fimmta febrúar og þá byrjar nefnilega skemmtisiglingin. Þú finnur út leiðir sem hjálpa þér, þú forðast fólk og drama og þú skalt ekki sýna þeirri ókind neinn áhuga. Skipulagðu og skrifaðu niður helst með einhverjum lit hvað það er sem þú óskar þér og vertu tilbúinn að taka á móti gjöfunum. Hrósaðu öllum í kringum þig, en þó sérstaklega þeim sem fara í taugarnar á þér, það mun margborga sig. Þú átt eftir að færa þig úr stað, margir í þessu merki finna nýtt sér heimili og þetta verður auðveldara fyrir þig en þú heldur, því að þú ert ekki tré. Ef þú finnur ekki að þú sért að fara á þetta góða tímabil í byrjun febrúar, þá ertu að gera eitthvað vitlaust. Það þarf oft að sleppa einhverju í lífi sínu til þess að það sé pláss fyrir nýtt. Orkan þín er svo opin og þú ert svo mikill andi að þú getur sogað að þér neikvæða orku og lent í aðstæðum þar sem þú verður misskilinn. Þú setur yfir þig sérstaka vernd með því að trúa því að þú sért verndaður. Þegar ég er með stór verkefni set ég þessa vernd huglægt yfir mig. Þegar ég er í bílnum mínum þá blessa ég hann og set yfir hann vernd með orðum og hugsunum. Og ef einhver er töframaður þá ert það þú. Ef þú ert á lausu þá þarft þú að vera í jafnvægi ef þú ætlar að bjóða ástinni inn, því annars velurðu einhvern sem veldur þér vonbrigðum og hefur ekkert að gefa nema ójafnvægi. Það eru margir sem vilja heilla þig en þú átt að velja bestu sortina, það er það sem þú átt skilið. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Þú finnur fyrir því eins og þú sért á siglingu og það sé að koma stór klettur fyrir framan þig. En þú gerir allt hárrétt og þitt tungl, tungl Ljónsins er þann fimmta febrúar og þá byrjar nefnilega skemmtisiglingin. Þú finnur út leiðir sem hjálpa þér, þú forðast fólk og drama og þú skalt ekki sýna þeirri ókind neinn áhuga. Skipulagðu og skrifaðu niður helst með einhverjum lit hvað það er sem þú óskar þér og vertu tilbúinn að taka á móti gjöfunum. Hrósaðu öllum í kringum þig, en þó sérstaklega þeim sem fara í taugarnar á þér, það mun margborga sig. Þú átt eftir að færa þig úr stað, margir í þessu merki finna nýtt sér heimili og þetta verður auðveldara fyrir þig en þú heldur, því að þú ert ekki tré. Ef þú finnur ekki að þú sért að fara á þetta góða tímabil í byrjun febrúar, þá ertu að gera eitthvað vitlaust. Það þarf oft að sleppa einhverju í lífi sínu til þess að það sé pláss fyrir nýtt. Orkan þín er svo opin og þú ert svo mikill andi að þú getur sogað að þér neikvæða orku og lent í aðstæðum þar sem þú verður misskilinn. Þú setur yfir þig sérstaka vernd með því að trúa því að þú sért verndaður. Þegar ég er með stór verkefni set ég þessa vernd huglægt yfir mig. Þegar ég er í bílnum mínum þá blessa ég hann og set yfir hann vernd með orðum og hugsunum. Og ef einhver er töframaður þá ert það þú. Ef þú ert á lausu þá þarft þú að vera í jafnvægi ef þú ætlar að bjóða ástinni inn, því annars velurðu einhvern sem veldur þér vonbrigðum og hefur ekkert að gefa nema ójafnvægi. Það eru margir sem vilja heilla þig en þú átt að velja bestu sortina, það er það sem þú átt skilið. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira