Borðaði ekkert í mánuð og rauf föstuna í fréttatímanum Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. febrúar 2023 19:31 Arnar Fannberg Gunnarsson er vaktstjóri í Dalslaug í Reykjavík. Við hittum hann í dag í húsnæði samtakanna Bikers against child abuse, sem hann er meðlimur í. Og þar rauf hann hina mánaðarlöngu föstu. Vísir/Sigurjón Íslenskur karlmaður sem fastaði allan janúarmánuð léttist um rúm tuttugu kíló á meðan föstunni stóð. Honum leið vel allan tímann, að eigin sögn, og langaði aldrei í hamborgara. Við hittum kappann í dag og fylgdumst með honum brjóta föstuna. Hinn 26 ára Arnar Fannberg Gunnarsson gerði vel við sig í mat og drykk á gamlárskvöld síðastliðið. Og hefur ekki lagt sér matarbita til munns síðan. Á nýársdag hóf hann mánaðarlanga föstu. Við mæltum okkur mót við Arnar í dag, á lokadegi föstunnar, en áður hafði hann lengst fastað í þrjá daga. Hvernig er þér búið að líða? „Æðislega. Engin heilaþoka og ég er með jafnmikla orku, ef ekki meiri, en ég er með vanalega. Og kemst upp með minni svefn en vanalega,“ segir Arnar. „Ég er búinn að missa 23 kíló af því sem er komið og búinn að þurfa að fara til skósmiðs að bæta við götum í beltið.“ Og eftir mánuð af engu nema vatni, vítamínum og smá salti var Arnari ekkert að vanbúnaði. Í fréttinni hér fyrir neðan má sjá þegar Arnar braut föstuna með heitu soði. Eftir svo langa föstu er nefnilega mikilvægt að fara sér hægt. Þá segir Arnar frá því hvað hann hlakkar mest til að borða, nú þegar fastan er búin. Matur Ástin og lífið Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Hinn 26 ára Arnar Fannberg Gunnarsson gerði vel við sig í mat og drykk á gamlárskvöld síðastliðið. Og hefur ekki lagt sér matarbita til munns síðan. Á nýársdag hóf hann mánaðarlanga föstu. Við mæltum okkur mót við Arnar í dag, á lokadegi föstunnar, en áður hafði hann lengst fastað í þrjá daga. Hvernig er þér búið að líða? „Æðislega. Engin heilaþoka og ég er með jafnmikla orku, ef ekki meiri, en ég er með vanalega. Og kemst upp með minni svefn en vanalega,“ segir Arnar. „Ég er búinn að missa 23 kíló af því sem er komið og búinn að þurfa að fara til skósmiðs að bæta við götum í beltið.“ Og eftir mánuð af engu nema vatni, vítamínum og smá salti var Arnari ekkert að vanbúnaði. Í fréttinni hér fyrir neðan má sjá þegar Arnar braut föstuna með heitu soði. Eftir svo langa föstu er nefnilega mikilvægt að fara sér hægt. Þá segir Arnar frá því hvað hann hlakkar mest til að borða, nú þegar fastan er búin.
Matur Ástin og lífið Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira