Pamela Anderson segir Tim Allen hafa flassað sig Bjarki Sigurðsson skrifar 23. janúar 2023 09:16 Pamela Anderson hefur sakað leikarann Tim Allen um kynferðislega áreitni. Getty/Fotonoticias Í nýrri bók Pamela Anderson, Love, Pamela, sakar hún leikarann Tim Allen um að hafa berað sig fyrir framan sig á tökustað þáttanna Home Improvement. Allen hefur neitað ásökunum Anderson. Ævisaga Pamela Anderson kemur í verslanir þann 31. janúar næstkomandi. Þó hafa nokkur atriði úr bókinni lekið í fjölmiðla, meðal annars það að Anderson segir leikarann Tim Allen hafa berað sig fyrir framan hana árið 1991 þegar þau voru á tökustað grínþáttanna Home Improvement. Bókin Love, Pamela kemur í verslanir undir lok þessa mánaðar. Anderson var 23 ára gömul á þessum tíma en hún vill meina að atvikið hafi átt sér stað á fyrsta tökudegi þáttanna. Allen fór með aðalhlutverk þáttanna og lék handlagna heimilisföðurinn Timothy Taylor. Anderson fór með hlutverk Lisu sem starfaði við gerð þátta Taylor, Tool Time. „Ég labbaði út úr búningsherberginu mínu og Tim var á ganginum í slopp. Hann losaði um sloppinn og beraði sig snögglega, hann var alveg nakinn. Hann sagði að það væri sanngjarnt því hann hafði séð mig nakta,“ segir í bók Anderson. Allen var 37 ára á þessum tíma og var líklegast að vitna til þess að Anderson hafði setið fyrir hjá Playboy-tímaritinu. Í stuttri yfirlýsingu sem leikarinn sendi Variety segir hann atvikið ekki hafa átt sér stað. Hann sagðist aldrei myndu gera slíkan hlut. Tim Allen neitar ásökunum Anderson.Getty/Momodu Mansaray Anderson yfirgaf þættina eftir tvær þáttaraðir til að leika í Baywatch en sneri aftur í sjöttu þáttaröð. Alls voru gerðar átta þáttaraðir og lék Allen í þeim öllum. Allen er einnig þekktur fyrir hlutverk í þáttunum Last Man Standing og kvikmyndirnar The Santa Clause eitt og tvö. Þá ljáði hann Bósa Ljósár rödd sína í Toy Story-kvikmyndunum. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Sjá meira
Ævisaga Pamela Anderson kemur í verslanir þann 31. janúar næstkomandi. Þó hafa nokkur atriði úr bókinni lekið í fjölmiðla, meðal annars það að Anderson segir leikarann Tim Allen hafa berað sig fyrir framan hana árið 1991 þegar þau voru á tökustað grínþáttanna Home Improvement. Bókin Love, Pamela kemur í verslanir undir lok þessa mánaðar. Anderson var 23 ára gömul á þessum tíma en hún vill meina að atvikið hafi átt sér stað á fyrsta tökudegi þáttanna. Allen fór með aðalhlutverk þáttanna og lék handlagna heimilisföðurinn Timothy Taylor. Anderson fór með hlutverk Lisu sem starfaði við gerð þátta Taylor, Tool Time. „Ég labbaði út úr búningsherberginu mínu og Tim var á ganginum í slopp. Hann losaði um sloppinn og beraði sig snögglega, hann var alveg nakinn. Hann sagði að það væri sanngjarnt því hann hafði séð mig nakta,“ segir í bók Anderson. Allen var 37 ára á þessum tíma og var líklegast að vitna til þess að Anderson hafði setið fyrir hjá Playboy-tímaritinu. Í stuttri yfirlýsingu sem leikarinn sendi Variety segir hann atvikið ekki hafa átt sér stað. Hann sagðist aldrei myndu gera slíkan hlut. Tim Allen neitar ásökunum Anderson.Getty/Momodu Mansaray Anderson yfirgaf þættina eftir tvær þáttaraðir til að leika í Baywatch en sneri aftur í sjöttu þáttaröð. Alls voru gerðar átta þáttaraðir og lék Allen í þeim öllum. Allen er einnig þekktur fyrir hlutverk í þáttunum Last Man Standing og kvikmyndirnar The Santa Clause eitt og tvö. Þá ljáði hann Bósa Ljósár rödd sína í Toy Story-kvikmyndunum.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Sjá meira