Myndaveisla frá dularfullu frumsýningarkvöldi Macbeth Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 16. janúar 2023 16:31 Lilja Alfreðsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir og Eliza Reid voru á meðal gesta Borgarleikhússins á föstudaginn. Dagný Skúladóttir Það var líf og fjör í Borgarleikhúsinu á föstudaginn þegar sýningin Macbeth var frumsýnd fyrir fullu húsi. Eins og fram hefur komið á Vísi gerðust dularfullir atburðir á sýningunni, enda var óhappadagurinn sjálfur, föstudagurinn þrettándi. Í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu kemur fram að ljós í sal hafi kviknað og slokknað aftur á örskotsstundu nokkrum sinnum í röð. Ljós á sviðinu byrjuðu svo eitt af öðru að blikka undarlega. Leikararnir héldu áfram eins og ekkert hefði í skorist en eftir skamma stund kom sýningarstjóri fram á svið og tjáði áhorfendum að um tæknibilun væri að ræða og stöðva þyrfti sýninguna. Gestir biðu þá í forsal leikhússins á meðan bilanagreining og viðgerð fór fram. Sögðu tæknimenn hússins að slík bilun hefði aldrei átt sér stað áður og væri afar einkennileg. Mikil upplifun fyrir frumsýningargesti Ekki er víst hvort bilunin hafi verið af eðlilegum orsökum eða hvort sambland af leikhúsálögum Macbeth, sem ekki má nefna í leikhúsi samkvæmt gamalli hefð, og föstudeginum þrettánda hafi einfaldlega verið of mikið fyrir örlaganornirnar. Svo mikið er þó víst að þetta hefur verið mikil upplifun fyrir leikhúsgesti og kvöldið verður lengi í þeirra minnum haft. Gestir virðast hafa verið hæstánægðir með sýninguna en henni lauk með standandi lófaklappi og fagnaðarlátum. Á meðal gesta voru Lilja Alfreðsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Eliza Reid, Theodór Júlíusson, Ólafur Egill Egilsson, Helga Braga Jónsdóttir og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Hér að neðan má sjá myndir frá frumsýningarkvöldinu. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir og Eliza Reid.Dagný Skúladóttir Guðrún Stefánsdóttir, Theodór Júlíusson, Kristján Þórður Hrafnsson og Melkorka Tekla Ólafsdóttir.Dagný Skúladóttir Margrét Helga Skúladóttir og Baldvin Þór Bergsson.Dagný Skúladóttir Erna Ómarsdóttir, Halla Harðardóttir og Berglind Rán Ólafsdóttir.Dagný Skúladóttir Ólafur Egill Egilsson með börnum sínum Ragnheiði Eyju og Agli.Dagný Skúladóttir Helga Braga Jónsdóttir og Ólafur Ásgeirsson ásamt vinum.Dagný Skúladóttir Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Friðrik Friðriksson og Þorsteinn Helgi Guðbjörnsson.Dagný Skúladóttir Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir og Fanney Sizemore.Dagný Skúladóttir Álfrún Helga Örnólfsdóttir, Gunnar Hansson og Hiroko Ara.Dagný Skúladóttir Brynhildur Guðjónsdóttir og Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson.Dagný Skúladóttir Unnsteinn Manuel Stefánsson og Einar Tómasson.Dagný Skúladóttir Nína Richter og Kristján Hrannar.Dagný Skúladóttir Andrea Karelsdóttir, Ari Freyr Ísfeld Óskarsson og Vigdís Perla Maack.Dagný Skúladóttir Melkorka Davíðsdóttir Pitt og Guðrún Edda Þórhannesdóttir.Dagný Skúladóttir Samkvæmislífið Leikhús Menning Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu kemur fram að ljós í sal hafi kviknað og slokknað aftur á örskotsstundu nokkrum sinnum í röð. Ljós á sviðinu byrjuðu svo eitt af öðru að blikka undarlega. Leikararnir héldu áfram eins og ekkert hefði í skorist en eftir skamma stund kom sýningarstjóri fram á svið og tjáði áhorfendum að um tæknibilun væri að ræða og stöðva þyrfti sýninguna. Gestir biðu þá í forsal leikhússins á meðan bilanagreining og viðgerð fór fram. Sögðu tæknimenn hússins að slík bilun hefði aldrei átt sér stað áður og væri afar einkennileg. Mikil upplifun fyrir frumsýningargesti Ekki er víst hvort bilunin hafi verið af eðlilegum orsökum eða hvort sambland af leikhúsálögum Macbeth, sem ekki má nefna í leikhúsi samkvæmt gamalli hefð, og föstudeginum þrettánda hafi einfaldlega verið of mikið fyrir örlaganornirnar. Svo mikið er þó víst að þetta hefur verið mikil upplifun fyrir leikhúsgesti og kvöldið verður lengi í þeirra minnum haft. Gestir virðast hafa verið hæstánægðir með sýninguna en henni lauk með standandi lófaklappi og fagnaðarlátum. Á meðal gesta voru Lilja Alfreðsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Eliza Reid, Theodór Júlíusson, Ólafur Egill Egilsson, Helga Braga Jónsdóttir og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Hér að neðan má sjá myndir frá frumsýningarkvöldinu. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir og Eliza Reid.Dagný Skúladóttir Guðrún Stefánsdóttir, Theodór Júlíusson, Kristján Þórður Hrafnsson og Melkorka Tekla Ólafsdóttir.Dagný Skúladóttir Margrét Helga Skúladóttir og Baldvin Þór Bergsson.Dagný Skúladóttir Erna Ómarsdóttir, Halla Harðardóttir og Berglind Rán Ólafsdóttir.Dagný Skúladóttir Ólafur Egill Egilsson með börnum sínum Ragnheiði Eyju og Agli.Dagný Skúladóttir Helga Braga Jónsdóttir og Ólafur Ásgeirsson ásamt vinum.Dagný Skúladóttir Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Friðrik Friðriksson og Þorsteinn Helgi Guðbjörnsson.Dagný Skúladóttir Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir og Fanney Sizemore.Dagný Skúladóttir Álfrún Helga Örnólfsdóttir, Gunnar Hansson og Hiroko Ara.Dagný Skúladóttir Brynhildur Guðjónsdóttir og Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson.Dagný Skúladóttir Unnsteinn Manuel Stefánsson og Einar Tómasson.Dagný Skúladóttir Nína Richter og Kristján Hrannar.Dagný Skúladóttir Andrea Karelsdóttir, Ari Freyr Ísfeld Óskarsson og Vigdís Perla Maack.Dagný Skúladóttir Melkorka Davíðsdóttir Pitt og Guðrún Edda Þórhannesdóttir.Dagný Skúladóttir
Samkvæmislífið Leikhús Menning Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira