Sjónvarpsmaðurinn gekk gjörsamlega af göflunum eftir tap Kúrekanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2023 15:31 Stephen A. Smith missti sig algjörlega eftir að Dallas Cowboys tapaði síðasta deildarleik tímabilsins með vandræðalegum hætti. Getty/Justin Ford Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Stephen A. Smith er þekktur fyrir látalæti sín og æsing í settinu en sjaldan hefur hann boðið upp á annað eins og eftir tap Dallas Cowboys liðsins um helgina. Dallas Cowboys er vinsælasta lið Bandaríkjanna og alltaf mikið í fréttum hvort sem það gengur vel eða illa. Smith er líka vanur að hafa sterkar skoðanir á liði Cowboys og hann gekk gjörsamlega af göflunum eftir tap Kúrekanna í lokaleik deildarkeppninnar á sunnudaginn. Dallas Cowboys var búið að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en tapaði á vandræðalegan hátt 6-26 á móti liði Washington Commanders. Dallas liðið hafði skorað 27 stig eða meira í níu leikjum í röð og aðeins tapað tvisvar í framlengingu en hinir sjö leikirnir höfðu unnist. Nú hafði liðið að engu að keppa og andleysið og getuleysið fékk umræddan Smith til að missa sig fyrir fram goðsögn Dallas liðsins Michael Irvin. Dallas mætir Tom Brady og félögum í Tampa Bay Buccaneers í úrslitakeppninni um næstu helgi. Hér fyrir neðan má sjá hneykslun og látalæti Stephen A. Smith. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Dallas Cowboys er vinsælasta lið Bandaríkjanna og alltaf mikið í fréttum hvort sem það gengur vel eða illa. Smith er líka vanur að hafa sterkar skoðanir á liði Cowboys og hann gekk gjörsamlega af göflunum eftir tap Kúrekanna í lokaleik deildarkeppninnar á sunnudaginn. Dallas Cowboys var búið að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en tapaði á vandræðalegan hátt 6-26 á móti liði Washington Commanders. Dallas liðið hafði skorað 27 stig eða meira í níu leikjum í röð og aðeins tapað tvisvar í framlengingu en hinir sjö leikirnir höfðu unnist. Nú hafði liðið að engu að keppa og andleysið og getuleysið fékk umræddan Smith til að missa sig fyrir fram goðsögn Dallas liðsins Michael Irvin. Dallas mætir Tom Brady og félögum í Tampa Bay Buccaneers í úrslitakeppninni um næstu helgi. Hér fyrir neðan má sjá hneykslun og látalæti Stephen A. Smith. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira