Sjónvarpsmaðurinn gekk gjörsamlega af göflunum eftir tap Kúrekanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2023 15:31 Stephen A. Smith missti sig algjörlega eftir að Dallas Cowboys tapaði síðasta deildarleik tímabilsins með vandræðalegum hætti. Getty/Justin Ford Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Stephen A. Smith er þekktur fyrir látalæti sín og æsing í settinu en sjaldan hefur hann boðið upp á annað eins og eftir tap Dallas Cowboys liðsins um helgina. Dallas Cowboys er vinsælasta lið Bandaríkjanna og alltaf mikið í fréttum hvort sem það gengur vel eða illa. Smith er líka vanur að hafa sterkar skoðanir á liði Cowboys og hann gekk gjörsamlega af göflunum eftir tap Kúrekanna í lokaleik deildarkeppninnar á sunnudaginn. Dallas Cowboys var búið að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en tapaði á vandræðalegan hátt 6-26 á móti liði Washington Commanders. Dallas liðið hafði skorað 27 stig eða meira í níu leikjum í röð og aðeins tapað tvisvar í framlengingu en hinir sjö leikirnir höfðu unnist. Nú hafði liðið að engu að keppa og andleysið og getuleysið fékk umræddan Smith til að missa sig fyrir fram goðsögn Dallas liðsins Michael Irvin. Dallas mætir Tom Brady og félögum í Tampa Bay Buccaneers í úrslitakeppninni um næstu helgi. Hér fyrir neðan má sjá hneykslun og látalæti Stephen A. Smith. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Fleiri fréttir Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Sjá meira
Dallas Cowboys er vinsælasta lið Bandaríkjanna og alltaf mikið í fréttum hvort sem það gengur vel eða illa. Smith er líka vanur að hafa sterkar skoðanir á liði Cowboys og hann gekk gjörsamlega af göflunum eftir tap Kúrekanna í lokaleik deildarkeppninnar á sunnudaginn. Dallas Cowboys var búið að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en tapaði á vandræðalegan hátt 6-26 á móti liði Washington Commanders. Dallas liðið hafði skorað 27 stig eða meira í níu leikjum í röð og aðeins tapað tvisvar í framlengingu en hinir sjö leikirnir höfðu unnist. Nú hafði liðið að engu að keppa og andleysið og getuleysið fékk umræddan Smith til að missa sig fyrir fram goðsögn Dallas liðsins Michael Irvin. Dallas mætir Tom Brady og félögum í Tampa Bay Buccaneers í úrslitakeppninni um næstu helgi. Hér fyrir neðan má sjá hneykslun og látalæti Stephen A. Smith. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Fleiri fréttir Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Sjá meira