Johnny Rotten berst um þátttökuseðilinn í Eurovision Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. janúar 2023 15:08 John Lydon á sviðinu í O2-höllinni í London í júní 2022. Jim Dyson/Getty Images Svo gæti farið að Johnny Rotten, söngvari bresku pönksveitarinnar Sex Pistols á árum áður, verði á stóra sviðinu í Liverpool í maí þegar Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva fer fram. Rotten hefur frá árinu 1978 sungið með írsku hljómsveitinni Public Image Ltd. sem er á meðal sex sem koma til greina sem framlag Írlands til keppninnar. Fram undan er undankeppni á Írlandi þar sem atkvæði sjónvarpsáhorfenda og dómara munu skera úr um það hver keppir í Liverpool. Rotten, sem heitir réttu nafni John Lydon, syngur lagið Hawaii. Laginu er lýst sem ástarbréfi til eiginkonu Lyndons til tæplega fimmtíu ára. Hún glímir við Alzheimer-sjúkdóminn. Lagið er tileinkað öllum þeim sem ganga í gegnum erfið tímabil á lífsins leið. „Skilaboðin eru líka sá vonarneisti að á endanum standi ástin uppi sem sigurvegari.“ Írar eru stórþjóð í Eurovision enda unnið keppnina sjö sinnum, oftar en nokkur önnur þjóð, þótt gengið undanfarin ár hafi verið langt undir pari. Frétt Euronews. Eurovision Írland Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Sjá meira
Rotten hefur frá árinu 1978 sungið með írsku hljómsveitinni Public Image Ltd. sem er á meðal sex sem koma til greina sem framlag Írlands til keppninnar. Fram undan er undankeppni á Írlandi þar sem atkvæði sjónvarpsáhorfenda og dómara munu skera úr um það hver keppir í Liverpool. Rotten, sem heitir réttu nafni John Lydon, syngur lagið Hawaii. Laginu er lýst sem ástarbréfi til eiginkonu Lyndons til tæplega fimmtíu ára. Hún glímir við Alzheimer-sjúkdóminn. Lagið er tileinkað öllum þeim sem ganga í gegnum erfið tímabil á lífsins leið. „Skilaboðin eru líka sá vonarneisti að á endanum standi ástin uppi sem sigurvegari.“ Írar eru stórþjóð í Eurovision enda unnið keppnina sjö sinnum, oftar en nokkur önnur þjóð, þótt gengið undanfarin ár hafi verið langt undir pari. Frétt Euronews.
Eurovision Írland Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Sjá meira