Frosthörkur gera garðyrkjubændum erfitt fyrir Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. janúar 2023 13:05 Frosthörkur síðustu vikur hafa gert garðyrkjubændum í Uppsveitum Árnessýslu erfitt fyrir við að halda hita á gróðurhúsunum sínum. Á sama tíma hafa þeir þurft að auka við lýsingu í húsum sínum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Frosthörkur síðustu vikur hafa gert garðyrkjubændum í Uppsveitum Árnessýslu erfitt fyrir við að halda hita á gróðurhúsunum sínum. Á sama tíma hafa þeir þurft að auka lýsinguna í gróðurhúsum til að auka vöxt plantna með tilheyrandi kostnaði í kuldatíðinni. Garðyrkjubændur hafa ekki farið varhluta yfir frostinu og vetrarhörkunni síðustu vikur og hafa margir þeirra verið á nálum yfir ástandinu. Sveitarstjórn Bláskógabyggðar þáði boð garðyrkjubænda í síðustu viku að koma á fund þar, sem rætt um ýmsa þætti sem snúa að rekstrarumhverfi garðyrkjubænda í sveitarfélaginu, og snertifleti við sveitarfélagið, þar á meðal um aðgerðir sem hefur þurft að grípa til vegna mikils álags á hitaveitu í þessum harða og langvarandi frostakafla, sem enn stendur yfir en nokkra daga hefur farið vel yfir 20 stiga frost á svæðinu. Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri Bláskógabyggðar sat fundinn og þekkir því til stöðu garðyrkjubænda þessi misserin, eins og í Reykholti í Biskupstungum. „Og það reynir á hitaveituna í slíku ástandi, þannig að það er verið að reyna að miðla vatni, sem best á milli þessara stöðva og nýta það vatn, sem best er. Svo eru menn að auka lýsingu í gróðurhúsum á móti og ná þannig upp meiri hita, lýsa lengur fram og kvöldið og slíkt,” segir Ásta og bætir við. „En auðvitað í svona miklu frosti og kulda þá reynir á og auðvitað vaxa plöntur hægar og skila sínum afurðum hægar þegar þær hafa ekki það kjörhitastig, sem að þarf að vera.” Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri Bláskógabyggðar, sem segir hljóðið almennt gott í garðyrkjubændum fyrir utan þetta með mikla frostið síðustu vikur, sem hefur gert þeim erfitt fyrir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásta segir að tjón garðyrkjubænda sé töluvert vegna lítils vaxtar plantna í gróðurhúsunum í kuldanum og svo að þurfa að kosta til aukinnar raflýsingar. En hvernig er hljóðið svona almennt í garðyrkjubændum fyrir utan þetta? „Það eru nú bara ágætt. Þeir ná að selja allt, sem þeir eru að framleiða og gætu selt meira og menn hafa hug á meiri stækkunum á gróðurhúsum. Það var mikið stækkað hér af gróðurhúsum fyrir tveimur til þremur árum og menn hafa áhuga á að halda því áfram,” segir Ásta. Bláskógabyggð Garðyrkja Landbúnaður Mest lesið Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Fleiri fréttir „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Sjá meira
Garðyrkjubændur hafa ekki farið varhluta yfir frostinu og vetrarhörkunni síðustu vikur og hafa margir þeirra verið á nálum yfir ástandinu. Sveitarstjórn Bláskógabyggðar þáði boð garðyrkjubænda í síðustu viku að koma á fund þar, sem rætt um ýmsa þætti sem snúa að rekstrarumhverfi garðyrkjubænda í sveitarfélaginu, og snertifleti við sveitarfélagið, þar á meðal um aðgerðir sem hefur þurft að grípa til vegna mikils álags á hitaveitu í þessum harða og langvarandi frostakafla, sem enn stendur yfir en nokkra daga hefur farið vel yfir 20 stiga frost á svæðinu. Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri Bláskógabyggðar sat fundinn og þekkir því til stöðu garðyrkjubænda þessi misserin, eins og í Reykholti í Biskupstungum. „Og það reynir á hitaveituna í slíku ástandi, þannig að það er verið að reyna að miðla vatni, sem best á milli þessara stöðva og nýta það vatn, sem best er. Svo eru menn að auka lýsingu í gróðurhúsum á móti og ná þannig upp meiri hita, lýsa lengur fram og kvöldið og slíkt,” segir Ásta og bætir við. „En auðvitað í svona miklu frosti og kulda þá reynir á og auðvitað vaxa plöntur hægar og skila sínum afurðum hægar þegar þær hafa ekki það kjörhitastig, sem að þarf að vera.” Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri Bláskógabyggðar, sem segir hljóðið almennt gott í garðyrkjubændum fyrir utan þetta með mikla frostið síðustu vikur, sem hefur gert þeim erfitt fyrir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásta segir að tjón garðyrkjubænda sé töluvert vegna lítils vaxtar plantna í gróðurhúsunum í kuldanum og svo að þurfa að kosta til aukinnar raflýsingar. En hvernig er hljóðið svona almennt í garðyrkjubændum fyrir utan þetta? „Það eru nú bara ágætt. Þeir ná að selja allt, sem þeir eru að framleiða og gætu selt meira og menn hafa hug á meiri stækkunum á gróðurhúsum. Það var mikið stækkað hér af gróðurhúsum fyrir tveimur til þremur árum og menn hafa áhuga á að halda því áfram,” segir Ásta.
Bláskógabyggð Garðyrkja Landbúnaður Mest lesið Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Fleiri fréttir „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Sjá meira