Brady einn þeirra gjafmildu: Samtök Hamlin hafa safnað 780 milljónum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2023 10:16 Damar Hamlin berst nú fyrir lífi sínu. Getty/ Ian Johnson Peningarnir halda áfram að streyma inn á GoFundMe síðu NFL-leikmannsins Damar Hamlin sem hneig niður í leik Buffalo Bills og Cincinnati Bengals á mánudagskvöldið. Hjarta Damar Hamlin hætti að slá eftir að hann hafði staðið upp eftir mikið samstuð. Hann var endurlífgaður á vellinum og svo aftur á sjúkrahúsinu en hann liggur enn þungt haldinn á sjúkrahúsi. Leik Buffalo og Cincinnati var aflýst og hefur ekki verið settur á aftur. Fljótlega eftir leikinn fóru framlög að streyma inn til góðgerðasamtaka Hamlin og nú er búið að safna 5,5 milljónum Bandaríkjadölum eða um 780 milljónum íslenskra króna. Fjölmargir þekktir einstaklingar hafa lagt inn pening þar á meðal NFL-stjörnur eins og þeir Tom Brady, Russell Wilson, Andy Dalton og Josh McDaniels svo einhverjir séu nefndir. NFL-liðin eru einnig að gefa pening. Brady gaf tíu þúsund dollara eða 1,4 milljón íslenskra króna. Damar Hamlin s GoFundMe Page is nearly at $5.5M, with donations from endless NFL people. On these pages alone: Andy Dalton and his wife at $3K, Russell Wilson and his wife at $10K plus their charity, Tom Brady, Josh McDaniels, Commanders. On and on. https://t.co/cM1lhPv27c pic.twitter.com/SnLONebY2w— Ian Rapoport (@RapSheet) January 4, 2023 NFL Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Hjarta Damar Hamlin hætti að slá eftir að hann hafði staðið upp eftir mikið samstuð. Hann var endurlífgaður á vellinum og svo aftur á sjúkrahúsinu en hann liggur enn þungt haldinn á sjúkrahúsi. Leik Buffalo og Cincinnati var aflýst og hefur ekki verið settur á aftur. Fljótlega eftir leikinn fóru framlög að streyma inn til góðgerðasamtaka Hamlin og nú er búið að safna 5,5 milljónum Bandaríkjadölum eða um 780 milljónum íslenskra króna. Fjölmargir þekktir einstaklingar hafa lagt inn pening þar á meðal NFL-stjörnur eins og þeir Tom Brady, Russell Wilson, Andy Dalton og Josh McDaniels svo einhverjir séu nefndir. NFL-liðin eru einnig að gefa pening. Brady gaf tíu þúsund dollara eða 1,4 milljón íslenskra króna. Damar Hamlin s GoFundMe Page is nearly at $5.5M, with donations from endless NFL people. On these pages alone: Andy Dalton and his wife at $3K, Russell Wilson and his wife at $10K plus their charity, Tom Brady, Josh McDaniels, Commanders. On and on. https://t.co/cM1lhPv27c pic.twitter.com/SnLONebY2w— Ian Rapoport (@RapSheet) January 4, 2023
NFL Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira