Matador-höfundurinn Lise Nørgaard látin Atli Ísleifsson skrifar 2. janúar 2023 09:01 Lise Nørgaard var einn af risunum í dönsku menningarlífi. Myndin er frá árinu 2010. Wikipedia/Mogens Engelund Danski blaðamaðurinn, ritstjórinn og rithöfundurinn Lise Nørgaard, sem meðal annars er þekkt fyrir að hafa verið höfundur Matador-þáttanna, er látin. Hún lést í gær, 105 ára að aldri. Nørgaard starfaði lengi sem blaðamaður og ritstjóri á tímaritum, dagblöðum og vikublöðum og gaf út bækur á borð við Kun en pige og De sendte en dame. Hún er þó líklega þekktust fyrir að hafa verið konan á bakvið hina geysivinsælu Matador-þætti sem sýndir voru í Ríkissjónvarpinu. Í Matador, sem er einn vinsælasti sjónvarpsþáttur í sögu dansks sjónvarps, mátti fylgjast með ástum og örlögum fólks í smábænum Korsbæk á fjórða og fimmta áratug síðustu aldar. Lise Nørgaard fæddist í Hróarskeldu árið 1917. Hún giftist tvisvar og eignaðist fjögur börn. Í frétt DR segir að útför hennar verði gerð frá Kirkju heilags Páls í Kaupmannahöfn. Andlát Danmörk Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Nørgaard starfaði lengi sem blaðamaður og ritstjóri á tímaritum, dagblöðum og vikublöðum og gaf út bækur á borð við Kun en pige og De sendte en dame. Hún er þó líklega þekktust fyrir að hafa verið konan á bakvið hina geysivinsælu Matador-þætti sem sýndir voru í Ríkissjónvarpinu. Í Matador, sem er einn vinsælasti sjónvarpsþáttur í sögu dansks sjónvarps, mátti fylgjast með ástum og örlögum fólks í smábænum Korsbæk á fjórða og fimmta áratug síðustu aldar. Lise Nørgaard fæddist í Hróarskeldu árið 1917. Hún giftist tvisvar og eignaðist fjögur börn. Í frétt DR segir að útför hennar verði gerð frá Kirkju heilags Páls í Kaupmannahöfn.
Andlát Danmörk Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira