Verðhækkanir hjá Póstinum um áramótin Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 20. desember 2022 15:19 Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Póstsins. Þann 1. janúar 2023 mun Pósturinn breyta verði á bréfum, fjölpósti og pakkasendingum innanlands. Verðhækkunin er til komin vegna aukins flutningskostnaðar, svo sem vegna launa og eldsneytis. „Við höfum reynt eftir bestu getu að halda verðhækkunum í lágmarki en ýmsar kostnaðarhækkanir frá síðustu verðbreytingum neyða okkur til að bregðast við með þessum hætti. Þörf fyrir hækkun er mismunandi eftir vöruflokkum vegna minnkandi umsvifa í sumum þeirra á sama tíma og heimilum fjölgar. Við hvetjum viðskiptavini okkar til þess að kynna sér þær breytingar sem taka munu gildi nú um áramótin,“ segir Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Póstsins í tilkynningu. Þá kemur fram að til að mynda hækki verð á pakkasendingum innanlands um fimm til tíu prósent eftir landsvæðum. „Verðskrá bréfa innanlands tekur einnig breytingum og jafnframt munu einhverjir þyngdarflokkar sameinast sem einfaldar verðskrána. Magn bréfa hefur dregist verulega saman á sama tíma og flutningskostnaður hefur hækkað umtalsvert,“ bætir Þórhildur við. Nánari upplýsingar um verðbreytingarnar má nálgast á vef Póstsins. Pósturinn Reykjavík Verðlag Fjármál heimilisins Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Sjá meira
„Við höfum reynt eftir bestu getu að halda verðhækkunum í lágmarki en ýmsar kostnaðarhækkanir frá síðustu verðbreytingum neyða okkur til að bregðast við með þessum hætti. Þörf fyrir hækkun er mismunandi eftir vöruflokkum vegna minnkandi umsvifa í sumum þeirra á sama tíma og heimilum fjölgar. Við hvetjum viðskiptavini okkar til þess að kynna sér þær breytingar sem taka munu gildi nú um áramótin,“ segir Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Póstsins í tilkynningu. Þá kemur fram að til að mynda hækki verð á pakkasendingum innanlands um fimm til tíu prósent eftir landsvæðum. „Verðskrá bréfa innanlands tekur einnig breytingum og jafnframt munu einhverjir þyngdarflokkar sameinast sem einfaldar verðskrána. Magn bréfa hefur dregist verulega saman á sama tíma og flutningskostnaður hefur hækkað umtalsvert,“ bætir Þórhildur við. Nánari upplýsingar um verðbreytingarnar má nálgast á vef Póstsins.
Pósturinn Reykjavík Verðlag Fjármál heimilisins Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Sjá meira