Lífið

RAX flaug yfir ævintýraheim hálendisins

Samúel Karl Ólason skrifar
L2340972-Stod-2-44
RAX

Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, eða RAX, flaug í vikunni yfir hálendið og myndaði fjöll og jökla. Þetta er eitthvað sem hann gerir reglulega og lítur hann meðal annars á það sem æfingu fyrir eldgos.

Ragnar segist reglulega taka myndir af jöklunum. Nú hafi veðrið verið svo fallegt í frostinu og stillunni.

„Ég er alltaf að taka myndir af fjöllunum,“ segir Ragnar í samtali við Vísi. „Birtan er svo falleg þegar sólin er svona lágt á himni. Þetta er eins og ævintýraheimur.“

Ragnar flaug meðal annars yfir Kötlu og Heklu, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi og myndum sem hann tók á mánudaginn.

Flogið yfir hálendið að vetri til.RAX

RAX

RAX

RAX

RAX

RAX

RAX

RAX

RAX

RAX

RAX

RAX





Fleiri fréttir

Sjá meira


×