Tvídrangatónskáldið Angelo Badalamenti látinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 12. desember 2022 23:14 Angelo Badalamenti lést á heimili sínu í gær. Getty/Winter Tónskáldið og Grammy-verðlaunahafinn Angelo Badalamenti lést á heimili sínu í gær, 85 ára gamall. Badalamenti er þekktastur fyrir tónlistina í Blue Velvet, Twin Peaks og Mulholland Drive. Badalamenti hóf ungur að spila á píanó, átta ára gamall, og því næst lærði hann á franskt horn. Hann útskrifaðist með meistaragráðu úr Manhattan School of Music árið 1959 og samdi tónlist allar götur síðan. Badalamenti hóf síðar að vinna að Blue Velvet með leikstjóranum David Lynch árið 1986. Samstarf þeirra var með eindæmum gott og gerðu þeir Twin Peaks og Twin Peaks: Fire Walk With Me í kjölfarið. Hollywood Reporter greindi frá. Angelo vann einnig með tónlistarmönnum á borð við Ninu Simone, Nancy Wilson, Dawid Bowie og Paul McCartney svo einhver séu nefnd. Badalamenti samdi þannig Falling, aðallag þáttanna Tvídranga, sem Julee Cruise söng. Hann samdi einnig tónlistina við National Lampoon's Christmas Vacation og lagið spilað var undir þegar kveikt var á Ólympíueldinum á Ólympíuvellinum í Barcelona þegar leikarnir fóru þar fram árið 1992. Hollywood Tónlist Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Badalamenti hóf ungur að spila á píanó, átta ára gamall, og því næst lærði hann á franskt horn. Hann útskrifaðist með meistaragráðu úr Manhattan School of Music árið 1959 og samdi tónlist allar götur síðan. Badalamenti hóf síðar að vinna að Blue Velvet með leikstjóranum David Lynch árið 1986. Samstarf þeirra var með eindæmum gott og gerðu þeir Twin Peaks og Twin Peaks: Fire Walk With Me í kjölfarið. Hollywood Reporter greindi frá. Angelo vann einnig með tónlistarmönnum á borð við Ninu Simone, Nancy Wilson, Dawid Bowie og Paul McCartney svo einhver séu nefnd. Badalamenti samdi þannig Falling, aðallag þáttanna Tvídranga, sem Julee Cruise söng. Hann samdi einnig tónlistina við National Lampoon's Christmas Vacation og lagið spilað var undir þegar kveikt var á Ólympíueldinum á Ólympíuvellinum í Barcelona þegar leikarnir fóru þar fram árið 1992.
Hollywood Tónlist Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira