Mikilvægt að huga að réttri orkunotkun í frostinu Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 12. desember 2022 17:36 Hrefna Hallgrímsdóttir hjá Veitum segir að þegar kuldinn er mikill og viðvarandi sé mikilvægt að huga að orkunotkun og fara vel með. Vísir/Vilhelm „Við stöndum öll í þessum saman og hlúum að þessu,“ segir Hrefna Hallgrímsdóttir forstöðumaður Veitna en frosthörkur á landinu undanfarna daga hafa haft áhrif á upphitun húsa. Hrefna segir ekki ástæðu til að fara sparlega með heita vatnið en mikilvægt sé að fólk fari vel yfir stillingar á heimilum sínum. Hörkufrost hefur verið undanfarna daga og er því spáð áfram út vikuna. Á samfélagsmiðlum hafa sprottið upp umræður þar sem fólk segist hafa átt í erfiðleikum með að hita upp híbýli sín og sumir hafa kvartað yfir því að sturtuvatnið nái einungis að verða volgt. Í samtali við Vísi segir Hrefna að þegar kuldinn er mikill og viðvarandi sé mikilvægt að huga að orkunotkun og fara vel með. Bendir hún á að 90 prósent af heitavatnsnotkun Íslendinga er til húshitunar. Mikilvægt sé að fólk fari yfir stillingar á hitakerfunum heima hjá sér. „Það þarf að passa upp á að stilla hitastigið ekki óþarflega hátt inni í húsunum okkar. Svo þarf hins vegar að passa upp á að það sé ekki óþörf útloftun. Að við séum ekki að galopna gluggana til að kæla niður þegar við erum búin að hita of mikið.“ Aðspurð segir Hrefna að fólk þurfi ekki að huga að því að spara heita vatnið heima hjá sér. Mikilvægast sé að allir fari vel með orkuna. „Það hjálpar til dæmis ef að við förum ekki öll út í heitu pottana okkar þegar það er hvað kaldast úti og reynir mest á. En aðallega er það þetta; að nýta sem best, sleppa ekki út varmanum og huga að óþéttum gluggum og hurðum.“ Veður Hús og heimili Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Fleiri fréttir Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Sjá meira
Hörkufrost hefur verið undanfarna daga og er því spáð áfram út vikuna. Á samfélagsmiðlum hafa sprottið upp umræður þar sem fólk segist hafa átt í erfiðleikum með að hita upp híbýli sín og sumir hafa kvartað yfir því að sturtuvatnið nái einungis að verða volgt. Í samtali við Vísi segir Hrefna að þegar kuldinn er mikill og viðvarandi sé mikilvægt að huga að orkunotkun og fara vel með. Bendir hún á að 90 prósent af heitavatnsnotkun Íslendinga er til húshitunar. Mikilvægt sé að fólk fari yfir stillingar á hitakerfunum heima hjá sér. „Það þarf að passa upp á að stilla hitastigið ekki óþarflega hátt inni í húsunum okkar. Svo þarf hins vegar að passa upp á að það sé ekki óþörf útloftun. Að við séum ekki að galopna gluggana til að kæla niður þegar við erum búin að hita of mikið.“ Aðspurð segir Hrefna að fólk þurfi ekki að huga að því að spara heita vatnið heima hjá sér. Mikilvægast sé að allir fari vel með orkuna. „Það hjálpar til dæmis ef að við förum ekki öll út í heitu pottana okkar þegar það er hvað kaldast úti og reynir mest á. En aðallega er það þetta; að nýta sem best, sleppa ekki út varmanum og huga að óþéttum gluggum og hurðum.“
Veður Hús og heimili Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Fleiri fréttir Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Sjá meira