Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslenskri getspá.
Greint er frá því að vinningsmiðinn hafi einnig haft frekari lukku með sér í för en vinningshafinn hlaut einnig fimm af átta bónusvinningum.
Þrír aðrir skiptu með sér bónusvinningnum og hlýtur hver þeirra um 157 þúsund krónur.