Mikill meirihluti portúgölsku þjóðarinnar vill setja Ronaldo á bekkinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2022 14:01 Cristiano Ronaldo hefur ekki náð að skora í tveimur leikjum í röð. AP/Francisco Seco Manchester United fékk nóg af Cristiano Ronaldo og nú lítur út fyrir að að portúgalska þjóðin þyki þetta líka vera komið gott hjá besta knattspyrnumanninum í sögu þjóðarinnar. Ný könnun í stærsta íþróttablaði Portúgala sýnir að mikill meirihluti portúgölsku þjóðarinnar vill setja Ronaldo á bekkinn fyrir leikinn á móti Sviss í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Ronaldo hefur byrjað alla leiki Portúgala á mótinu en eina markið hans er úr vafasamri vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Ronaldo hefur ekki fundið markið í síðustu tveimur leikjum. Blaðamenn A Bola settu á stað könnun fyrir blaðið og þar svöruðu sjötíu prósent því að Ronaldo ætti að byrja á bekknum á móti Sviss. Hinn 37 ára gamli Ronaldo hefur skorað 118 mörk fyrir portúgalska landsliðið en næsti landsleikur hans verður númer 194. Hann hefur skorað 98 mörk í 142 keppnislandsleikjum. Portúgalar unnu sinni riðil og hafa skorað sex mörk í þremur leikjum sínum á HM í Katar. Bruno Fernandes er bæði með tvö mörk og tvær stoðsendingar. ¿Debe ser CRISTIANO RONALDO SUPLENTE en PORTUGAL? Según una encuesta del diario luso 'A Bola', el 70 % de los aficionados piensa que el astro portugués debe partir desde el banquillo. ¿Estás de acuerdo?#FIFAWorldCup pic.twitter.com/ANuYoVfMg3— El Chiringuito TV (@elchiringuitotv) December 4, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Ný könnun í stærsta íþróttablaði Portúgala sýnir að mikill meirihluti portúgölsku þjóðarinnar vill setja Ronaldo á bekkinn fyrir leikinn á móti Sviss í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Ronaldo hefur byrjað alla leiki Portúgala á mótinu en eina markið hans er úr vafasamri vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Ronaldo hefur ekki fundið markið í síðustu tveimur leikjum. Blaðamenn A Bola settu á stað könnun fyrir blaðið og þar svöruðu sjötíu prósent því að Ronaldo ætti að byrja á bekknum á móti Sviss. Hinn 37 ára gamli Ronaldo hefur skorað 118 mörk fyrir portúgalska landsliðið en næsti landsleikur hans verður númer 194. Hann hefur skorað 98 mörk í 142 keppnislandsleikjum. Portúgalar unnu sinni riðil og hafa skorað sex mörk í þremur leikjum sínum á HM í Katar. Bruno Fernandes er bæði með tvö mörk og tvær stoðsendingar. ¿Debe ser CRISTIANO RONALDO SUPLENTE en PORTUGAL? Según una encuesta del diario luso 'A Bola', el 70 % de los aficionados piensa que el astro portugués debe partir desde el banquillo. ¿Estás de acuerdo?#FIFAWorldCup pic.twitter.com/ANuYoVfMg3— El Chiringuito TV (@elchiringuitotv) December 4, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira