Innlent

Kallað út eftir að maður hafnaði í sjónum við Gullin­brú

Atli Ísleifsson skrifar
Útkallið barst klukkan 11:30.
Útkallið barst klukkan 11:30. Vísir/Vilhelm

Slökkvilið höfuðborgarsvæðinu var kallað út eftir að tilkynnt var að maður hafði farið í sjóinn við Gullinbrú í Reykjavík um klukkan 11:30.

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði komst maðurinn á land af sjálfsdáðum.

„Hann var blautur og kaldur og fluttur á bráðamóttöku til aðhlynningar,“ segir varðstjóri hjá slökkiliði í samtali við Vísi.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.