Stiklusúpa: Indiana Jones mætir aftur, aftur Samúel Karl Ólason skrifar 2. desember 2022 10:03 Næsta bíóár verður eitthvað! Lucasfilm og Disney birtu í gær fyrstu stiklu nýrrar kvikmyndar um fornleifafræðinginn og ævintýramanninn Indiana Jones. Myndin er sú fimmta um Jones, sem leikinn er af Harrison Ford, og ber hún titilinn Indiana Jones and The Dial of Destiny. Myndin virðist spanna langt tímabil á ævi Jones en Ford hefur verið gerður yngri með tæknibrellum í stórum hluta myndarinnar, eins og sjá má á stiklunni. Fyrir utan Harrison Ford, leika þau Rhys-Davies, Phoebe Waller-Bridge, Antonio Banderas, Shaunette, Toby Jones og Mads Mikkelsen í myndinn, auk annarra. Myndin verður frumsýnd þann 30. júní á næsta ári. Þó nokkrar áhugaverðar stiklur voru birtar í gær. Þar á meðal eru stiklur nýjustu myndarinnar um Ant Man, Guardians of the Galaxy og stikla nýrrar kvikmyndar um Transformers vélmennin. Fyrr í vikunni var svo birt stikla úr myndinni Babylon með þeim Brad Pitt og Margot Robbie. Þessar stiklur má sjá hér að neðan. Marvel birtir á næstunni þriðju myndina um hina mis-elskulegu Verjendur Vetrarbrautarinnar, þau Star-Lord, Drax, Rocket, Nebulu, Mantis og Groot. Kannski Gamoru líka. Í stiklunni sést líka Adam Warlock, sem leikinn er af Will Poulter. Ant-Man and the Wasp: Quantumania er nýjasta myndin í ofurhetju-söguheimi Marvel, en fyrirtækið birti í gær stiklu þar sem stiklað er á stóru yfir það helsta í söguheiminum og hvernig það hefur leitt til nýjasta vonda kallsins, Kang The Conqueror, sem fyrst var kynntur til leiks í Disney + þáttunum um Loka. Nú styttist einnig í frumsýningu myndarinnar Transformers: Rise of the Beasts, einhverra hluta vegna. Eins og nafnið gefur til kynna byggir sú mynd á Beast Wars sögunni í söguheimi Transformers en þetta er sjöunda kvikmyndinni um vélmennin og er í raun framhald myndarinnar Bumblebee frá 2018. Þá var nýverið gefin út stikla fyrir myndina Babylon. Hún gerist á kreppuárunum í Bandaríkjunum og fjallar að hluta um það þegar þöglu kvikmyndirnar voru að hverfa af sjónarsviðinu. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Myndin virðist spanna langt tímabil á ævi Jones en Ford hefur verið gerður yngri með tæknibrellum í stórum hluta myndarinnar, eins og sjá má á stiklunni. Fyrir utan Harrison Ford, leika þau Rhys-Davies, Phoebe Waller-Bridge, Antonio Banderas, Shaunette, Toby Jones og Mads Mikkelsen í myndinn, auk annarra. Myndin verður frumsýnd þann 30. júní á næsta ári. Þó nokkrar áhugaverðar stiklur voru birtar í gær. Þar á meðal eru stiklur nýjustu myndarinnar um Ant Man, Guardians of the Galaxy og stikla nýrrar kvikmyndar um Transformers vélmennin. Fyrr í vikunni var svo birt stikla úr myndinni Babylon með þeim Brad Pitt og Margot Robbie. Þessar stiklur má sjá hér að neðan. Marvel birtir á næstunni þriðju myndina um hina mis-elskulegu Verjendur Vetrarbrautarinnar, þau Star-Lord, Drax, Rocket, Nebulu, Mantis og Groot. Kannski Gamoru líka. Í stiklunni sést líka Adam Warlock, sem leikinn er af Will Poulter. Ant-Man and the Wasp: Quantumania er nýjasta myndin í ofurhetju-söguheimi Marvel, en fyrirtækið birti í gær stiklu þar sem stiklað er á stóru yfir það helsta í söguheiminum og hvernig það hefur leitt til nýjasta vonda kallsins, Kang The Conqueror, sem fyrst var kynntur til leiks í Disney + þáttunum um Loka. Nú styttist einnig í frumsýningu myndarinnar Transformers: Rise of the Beasts, einhverra hluta vegna. Eins og nafnið gefur til kynna byggir sú mynd á Beast Wars sögunni í söguheimi Transformers en þetta er sjöunda kvikmyndinni um vélmennin og er í raun framhald myndarinnar Bumblebee frá 2018. Þá var nýverið gefin út stikla fyrir myndina Babylon. Hún gerist á kreppuárunum í Bandaríkjunum og fjallar að hluta um það þegar þöglu kvikmyndirnar voru að hverfa af sjónarsviðinu.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira