Desemberspá Siggu Kling - Fiskarnir Sigga Kling skrifar 2. desember 2022 06:01 Elsku Fiskurinn minn, það verður ekki sagt með sanni að lífsvegur þinn sé tómlegur. Þú ert örlátur og elskulegur, en átt það til að fara í fýlu og verða foxillur yfir því að enginn fattar það. Það er mikil vinna fram undan, því þú þolir ekki að sitja auðum höndum. Það eru flutningar hjá mörgum eða tilfærsla á starfi eða bara eitthvað aukaverkefni. Þetta verður spennandi en stressið magnast jafnmikið og spennan. Þú verður svo sáttur yfir jólin, þau verða þér friðsæl og gjöful og enginn verður eins mikið í essinu sínu og þú. Að sjálfsögðu geturðu ekki alltaf verið sammála maka þínum, en sá vægir sem vitið hefur meira, svo leyfðu honum að ráða svona einu sinni. Þetta á einnig við um þinn besta vin eða náinn ættingja. Það er ferðalag fyrr en þig grunar, eitthvað sem þú varst ekki búinn að plana. Þú hittir óvænt fólk sem er þér svo mikils virði og það er eins og allir vilji koma þér á óvart. En umfram allt verður jafnvægi í ástinni, fjölskyldu og velgengni og þú átt eftir að njóta þín í öllum þessum asa sem verður í kringum þig. En þú verður samt að næra hellisbúann og þú færð friðinn sterkastan þegar þú finnur þér stað í náttúrunni og sest þar niður og hugsar sem minnst. Það er alveg ótrúlegt hvernig krafturinn þinn endurnýjast bara með þessu eina atriði. Það er að opnast fyrir þér gullkista og svo margt sem þér er að bjóðast úr henni. Gamlar óskir sem þú ert jafnvel búinn að gleyma hoppa upp í fangið á þér og annað sem þér finnst svo merkilegt á eftir að gerast. Þú ert að hressa þig við á allan máta, bæði líkama og huga og þetta ferli mun leiða til þess að þú fáir þínum þrám fullnægt og getir verið stoltur af sjálfum þér. Heimurinn er svo agnarsmár og þú þarft að skoða ýmislegt í honum, svo mundu að þú ert ekki tré. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Sjá meira
Það er mikil vinna fram undan, því þú þolir ekki að sitja auðum höndum. Það eru flutningar hjá mörgum eða tilfærsla á starfi eða bara eitthvað aukaverkefni. Þetta verður spennandi en stressið magnast jafnmikið og spennan. Þú verður svo sáttur yfir jólin, þau verða þér friðsæl og gjöful og enginn verður eins mikið í essinu sínu og þú. Að sjálfsögðu geturðu ekki alltaf verið sammála maka þínum, en sá vægir sem vitið hefur meira, svo leyfðu honum að ráða svona einu sinni. Þetta á einnig við um þinn besta vin eða náinn ættingja. Það er ferðalag fyrr en þig grunar, eitthvað sem þú varst ekki búinn að plana. Þú hittir óvænt fólk sem er þér svo mikils virði og það er eins og allir vilji koma þér á óvart. En umfram allt verður jafnvægi í ástinni, fjölskyldu og velgengni og þú átt eftir að njóta þín í öllum þessum asa sem verður í kringum þig. En þú verður samt að næra hellisbúann og þú færð friðinn sterkastan þegar þú finnur þér stað í náttúrunni og sest þar niður og hugsar sem minnst. Það er alveg ótrúlegt hvernig krafturinn þinn endurnýjast bara með þessu eina atriði. Það er að opnast fyrir þér gullkista og svo margt sem þér er að bjóðast úr henni. Gamlar óskir sem þú ert jafnvel búinn að gleyma hoppa upp í fangið á þér og annað sem þér finnst svo merkilegt á eftir að gerast. Þú ert að hressa þig við á allan máta, bæði líkama og huga og þetta ferli mun leiða til þess að þú fáir þínum þrám fullnægt og getir verið stoltur af sjálfum þér. Heimurinn er svo agnarsmár og þú þarft að skoða ýmislegt í honum, svo mundu að þú ert ekki tré. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Sjá meira