Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni um kókaínbjörninn mætt Bjarki Sigurðsson skrifar 1. desember 2022 13:21 Kókaínbjörninn í allri sinni dýrð. Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Cocaine Bear, á íslensku kókaínbjörninn, var birt í gær. Kvikmyndin er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um svartbjörn sem étur mikið magn af kókaíni. Myndin er leikstýrð af Elizabeth Banks en mun þetta vera fjórða kvikmynd hennar. Hún leikstýrði einnig kvikmyndum á borð við Pitch Perfect 2 og Charlie's Angels. Þá hefur hún leikið í fjölda kvikmynda og þáttum, meðal annars Modern Family, Hunger Games og 30 Rock. Kvikmyndin fjallar um björn sem finnur kókaín sem kastað hafði verið úr flugvél. Hann étur kókaínið og fer að myrða fólk í skóginum þar sem hann býr. Þrátt fyrir að söguþráðurinn hljómi mjög hæpinn og ótrúverðugur er hann byggður á sannsögulegum atburðum. Árið 1985 fóru rannsóknarlögreglumenn í ferð í Chattahoochee-Oconee skóginn í Georgíu-ríki í Bandaríkjunum til að leita að kókaíni sem smyglarar höfðu kastað úr flugvél. Samtals höfðu smyglararnir kastað fjörutíu kílóum af kókaíni úr vélinni og var götuvirði efnanna á þeim tíma tuttugu milljónir dollara, rúmir 2,8 milljarðar íslenskra króna. Við leitina fannst stór svartbjörn sem hafði drepist. Í ljós kom að hann hafði étið kókaínið og fengið hjartaáfall. Fyrstu stiklu kvikmyndarinnar má sjá hér fyrir ofan en með hlutverk myndarinnar fara Ray heitinn Liotta sem lést fyrr á árinu, Keri Russell,Margo Martindale, O'Shea Jackson Jr, Jesse Tyler Ferguson og Alden Ehrenreich. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Dýr Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Myndin er leikstýrð af Elizabeth Banks en mun þetta vera fjórða kvikmynd hennar. Hún leikstýrði einnig kvikmyndum á borð við Pitch Perfect 2 og Charlie's Angels. Þá hefur hún leikið í fjölda kvikmynda og þáttum, meðal annars Modern Family, Hunger Games og 30 Rock. Kvikmyndin fjallar um björn sem finnur kókaín sem kastað hafði verið úr flugvél. Hann étur kókaínið og fer að myrða fólk í skóginum þar sem hann býr. Þrátt fyrir að söguþráðurinn hljómi mjög hæpinn og ótrúverðugur er hann byggður á sannsögulegum atburðum. Árið 1985 fóru rannsóknarlögreglumenn í ferð í Chattahoochee-Oconee skóginn í Georgíu-ríki í Bandaríkjunum til að leita að kókaíni sem smyglarar höfðu kastað úr flugvél. Samtals höfðu smyglararnir kastað fjörutíu kílóum af kókaíni úr vélinni og var götuvirði efnanna á þeim tíma tuttugu milljónir dollara, rúmir 2,8 milljarðar íslenskra króna. Við leitina fannst stór svartbjörn sem hafði drepist. Í ljós kom að hann hafði étið kókaínið og fengið hjartaáfall. Fyrstu stiklu kvikmyndarinnar má sjá hér fyrir ofan en með hlutverk myndarinnar fara Ray heitinn Liotta sem lést fyrr á árinu, Keri Russell,Margo Martindale, O'Shea Jackson Jr, Jesse Tyler Ferguson og Alden Ehrenreich.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Dýr Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning