Skoða að færa Rokksafnið úr Hljómahöllinni Bjarki Sigurðsson skrifar 30. nóvember 2022 13:49 Rokksafn Íslands er sem stendur staðsett í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Visit Reykjanes Bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ skoða nú hvort færa eigi bókasafn bæjarins í aðstöðu Rokksafnsins í Hljómahöllinni. Hugmyndin er liður í því að Hljómahöll verði menningarhús Reykjanesbæjar til framtíðar. Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar sem fram fór í síðustu viku var minnisblað um þetta lagt fram. Kjartani Má Kjartanssyni, bæjarstjóra Reykjanesbæjar, er falið að vinna áfram í málinu og kanna hugsanlegan kostnað við verkefnið. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar.Vísir/Egill „Hugmyndin gengur út á að kanna hvort það sé gáfulegt að nota þetta húsnæði undir bókasafnið sem er í húsnæðisvandræðum. Við erum bara að kanna það núna, það er ekki búið að taka neina ákvörðun,“ segir Kjartan í samtali við fréttastofu. Hann segir að Rokksafnið yrði sett í geymslu ef hugmyndin yrði framkvæmd og því fundinn annars staður. Sem stendur er bókasafnið í ráðhúsi bæjarins en starfsemi safnsins er orðin víðtækari og þarfnast meira pláss. Verði bókasafnið flutt myndi bæjarskrifstofan nýta gamla húsnæðið. Í fundargerð bæjarráðs segir að þetta sé liður í því að gera Hljómahöll að menningarhúsi Reykjanesbæjar til framtíðar. Sem stendur er þar, ásamt Rokksafninu, starfræktur tónlistarskóli og félagsheimilið Stapi. Reykjanesbær Menning Söfn Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar sem fram fór í síðustu viku var minnisblað um þetta lagt fram. Kjartani Má Kjartanssyni, bæjarstjóra Reykjanesbæjar, er falið að vinna áfram í málinu og kanna hugsanlegan kostnað við verkefnið. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar.Vísir/Egill „Hugmyndin gengur út á að kanna hvort það sé gáfulegt að nota þetta húsnæði undir bókasafnið sem er í húsnæðisvandræðum. Við erum bara að kanna það núna, það er ekki búið að taka neina ákvörðun,“ segir Kjartan í samtali við fréttastofu. Hann segir að Rokksafnið yrði sett í geymslu ef hugmyndin yrði framkvæmd og því fundinn annars staður. Sem stendur er bókasafnið í ráðhúsi bæjarins en starfsemi safnsins er orðin víðtækari og þarfnast meira pláss. Verði bókasafnið flutt myndi bæjarskrifstofan nýta gamla húsnæðið. Í fundargerð bæjarráðs segir að þetta sé liður í því að gera Hljómahöll að menningarhúsi Reykjanesbæjar til framtíðar. Sem stendur er þar, ásamt Rokksafninu, starfræktur tónlistarskóli og félagsheimilið Stapi.
Reykjanesbær Menning Söfn Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira