Himininn á Akureyri var stórfenglegur í kvöldBrynjar Þór Bergsson
Einstakt sjónarspil mátti sjá á himni yfir Akureyrarbæ í kvöld. Himininn skartaði sínu fegursta þegar norðurljós dönsuðu yfir bænum.
Brynjar Þór Bergsson sendi okkur þessar einstöku myndir. Sjálfur sagðist hann sjaldan hafa séð annað eins á Akureyri.
Við leyfum myndunum að tala sínu máli.
Norðurljós á AkureyriBrynjar Þór BergssonHlíðarfjall skartaði sínu fegursta undir bjarma norðurljósanna.Brynjar Þór BergssonEinstakt sjónarspilBrynjar Þór Bergsson
Við viljum hvetja lesendur Vísis til að senda okkur myndir af fegurð hversdagsleikans og öðru áhugaverðu sem fyrir augu ber á netfangið ritstjorn@visir.is.
Þau eru einstaklega falleg norðurljósin.AnastasiaAnastasia frá Úkraínu sendi okkur þessa mynd af norðurljósadansi í Grafarvoginum.Anastasia
Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.