Sigur Rós fyllti Laugardalshöll út úr dyrum Árni Sæberg skrifar 26. nóvember 2022 16:17 Sigur Rós tróð upp á Íslandi í fyrsta skipti í fimm ár í gær. Vísir/Vilhelm Húsfyllir og vel það var í Laugardalshöll í gær þegar stórsveitin Sigur Rós steig á svið í fyrsta skipti í fimm ár hér á landi. Í samtali við fréttastofu á dögunum lofaði Georg Hólm, bassaleikari sveitarinnar, „alvöru sjóvi“ og miðað við viðbrögð tónleikargesta stóð sveitin við loforð Georgs. Þá sagði hann að það væri öðruvísi að koma heim til Íslands að spila á tónleikum. „Það eru aðeins meiri taugar,“ sagði hann. Georg lét taugarnar ekki á sig fá.Vísir/Vilhelm Ljóst er að taugarnar skemmdu ekki fyrir hljómsveitarmeðlimum enda hefur sveitin verið kölluð sú besta í heiminum og „náttúruafl og viðundur“ af netverjum sem sóttu tónleikana. Laugardalshöll var þéttsetin og -staðin í gærkvöldi.Vísir/Vilhelm Þá segir viðmælandi Vísis sem vann við öryggisgæslu á tónleikunum að fullt hafi verið út að dyrum og að liðið hafi yfir nokkra í hamaganginum og hitanum. Annars hafi tónleikarnir farið vel fram. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, lét sig ekki vanta á tónleikana og myndaði Sigur Rós og tónleikargesti. Jónsi mundaði bogann af sinni alkunnu snilld.Vísir/Vilhelm Tónleikagestir hlýddu alsælir á fagra tóna Sigur Rósar.Vísir/Vilhelm Enn lengra er síðan Kjartan Sveinsson kom fram með Sigur Rós hér á landi enda gekk hann til liðs við hljómsveitina á ný í byrjun árs eftir tíu ára hlé.Vísir/Vilhelm Jónsi var góður eins og venjulega.Vísir/Vilhelm Tónlist Reykjavík Sigur Rós Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Erfiðir tímar að baki hjá Sigur Rós sem blæs til veislu í kvöld „Þetta er náttúrulega alltaf svolítið spes. Það er öðruvísi að koma heim til Íslands og spila hér. Það eru aðeins meiri taugar,“ segir Georg Hólm bassaleikari Sigur Rósar en sveitin mun halda stórtónleika í Laugardalshöll í kvöld. Fimm ár eru liðin frá því sveitin spilaði hér á landi. 25. nóvember 2022 10:43 Sigur Rós með stórtónleika í Laugardalshöll í nóvember Hljómsveitin Sigur Rós lokar tónleikaferðalagi sínu heima á Íslandi. Tónleikarnir munu fara fram í Laugardalshöll 25. nóvember. Forsala á tónleikana hefst 16. mars klukkan níu. 10. mars 2022 12:11 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Í samtali við fréttastofu á dögunum lofaði Georg Hólm, bassaleikari sveitarinnar, „alvöru sjóvi“ og miðað við viðbrögð tónleikargesta stóð sveitin við loforð Georgs. Þá sagði hann að það væri öðruvísi að koma heim til Íslands að spila á tónleikum. „Það eru aðeins meiri taugar,“ sagði hann. Georg lét taugarnar ekki á sig fá.Vísir/Vilhelm Ljóst er að taugarnar skemmdu ekki fyrir hljómsveitarmeðlimum enda hefur sveitin verið kölluð sú besta í heiminum og „náttúruafl og viðundur“ af netverjum sem sóttu tónleikana. Laugardalshöll var þéttsetin og -staðin í gærkvöldi.Vísir/Vilhelm Þá segir viðmælandi Vísis sem vann við öryggisgæslu á tónleikunum að fullt hafi verið út að dyrum og að liðið hafi yfir nokkra í hamaganginum og hitanum. Annars hafi tónleikarnir farið vel fram. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, lét sig ekki vanta á tónleikana og myndaði Sigur Rós og tónleikargesti. Jónsi mundaði bogann af sinni alkunnu snilld.Vísir/Vilhelm Tónleikagestir hlýddu alsælir á fagra tóna Sigur Rósar.Vísir/Vilhelm Enn lengra er síðan Kjartan Sveinsson kom fram með Sigur Rós hér á landi enda gekk hann til liðs við hljómsveitina á ný í byrjun árs eftir tíu ára hlé.Vísir/Vilhelm Jónsi var góður eins og venjulega.Vísir/Vilhelm
Tónlist Reykjavík Sigur Rós Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Erfiðir tímar að baki hjá Sigur Rós sem blæs til veislu í kvöld „Þetta er náttúrulega alltaf svolítið spes. Það er öðruvísi að koma heim til Íslands og spila hér. Það eru aðeins meiri taugar,“ segir Georg Hólm bassaleikari Sigur Rósar en sveitin mun halda stórtónleika í Laugardalshöll í kvöld. Fimm ár eru liðin frá því sveitin spilaði hér á landi. 25. nóvember 2022 10:43 Sigur Rós með stórtónleika í Laugardalshöll í nóvember Hljómsveitin Sigur Rós lokar tónleikaferðalagi sínu heima á Íslandi. Tónleikarnir munu fara fram í Laugardalshöll 25. nóvember. Forsala á tónleikana hefst 16. mars klukkan níu. 10. mars 2022 12:11 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Erfiðir tímar að baki hjá Sigur Rós sem blæs til veislu í kvöld „Þetta er náttúrulega alltaf svolítið spes. Það er öðruvísi að koma heim til Íslands og spila hér. Það eru aðeins meiri taugar,“ segir Georg Hólm bassaleikari Sigur Rósar en sveitin mun halda stórtónleika í Laugardalshöll í kvöld. Fimm ár eru liðin frá því sveitin spilaði hér á landi. 25. nóvember 2022 10:43
Sigur Rós með stórtónleika í Laugardalshöll í nóvember Hljómsveitin Sigur Rós lokar tónleikaferðalagi sínu heima á Íslandi. Tónleikarnir munu fara fram í Laugardalshöll 25. nóvember. Forsala á tónleikana hefst 16. mars klukkan níu. 10. mars 2022 12:11