Sigur Rós með stórtónleika í Laugardalshöll í nóvember Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. mars 2022 12:11 Sigur Rós á sviði. Getty/Edu Hawkins Hljómsveitin Sigur Rós lokar tónleikaferðalagi sínu heima á Íslandi. Tónleikarnir munu fara fram í Laugardalshöll 25. nóvember. Forsala á tónleikana hefst 16. mars klukkan níu. Eins og fram hefur komið hér á Vísi hefur Sigur Rós tilkynnt um viðamikla heimsreisu, þá fyrstu í hartnær fimm ár. Fyrst er förinni heitið til Mexíkó, Kanada og Bandaríkjanna, áður en haldið er til Evrópu og túrinn endar svo með þessum stórtónleikum á Íslandi, nánar tiltekið Laugardalshöllinni, föstudaginn 25. nóvember. Hljómsveitin er þessa dagana að semja og taka upp sýna fyrstu stúdíóplötu síðan Kveikur komur út árið 2013 og munu flytja nýju lögin á tónleikunum, ásamt efni frá margrómuðum 25 ára ferli. Kjartan Sveinsson hefur gengið aftur til liðs við sveitina eftir um áratugs fjarveru og gengur til liðs við stofnmeðlimina Jónsa og Georg Holm. „Við þrír erum að semja og taka upp fyrstu Sigur Rósar plötuna síðan við gerðum Kveik árið 2013. Við munum spila nýju lögin á tónleikunum ásamt lögum frá síðustu 24 árum eða svo. Við látum ykkur vita nánar um útgáfu nýju plötunnar fljótlega. - Jónsi, Georg og Kjartan,“ segir enn fremur í tilkynningu hljómsveitarinnar. Tónlist Sigur Rós Tengdar fréttir Sigur Rós í upptökum í Abbey Road og tilkynnir fyrsta tónleikaferðalagið í fimm ár Hljómsveitin Sigur Rós mun í vor og sumar fara á tónleikaferðalag. Munu þeir meðal annars koma fram í Mexíkó, Kanada og Bandaríkjunum. Miðasalan hefst formlega á morgun. 24. febrúar 2022 08:29 Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fékk veipeitrun Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Fleiri fréttir Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Eins og fram hefur komið hér á Vísi hefur Sigur Rós tilkynnt um viðamikla heimsreisu, þá fyrstu í hartnær fimm ár. Fyrst er förinni heitið til Mexíkó, Kanada og Bandaríkjanna, áður en haldið er til Evrópu og túrinn endar svo með þessum stórtónleikum á Íslandi, nánar tiltekið Laugardalshöllinni, föstudaginn 25. nóvember. Hljómsveitin er þessa dagana að semja og taka upp sýna fyrstu stúdíóplötu síðan Kveikur komur út árið 2013 og munu flytja nýju lögin á tónleikunum, ásamt efni frá margrómuðum 25 ára ferli. Kjartan Sveinsson hefur gengið aftur til liðs við sveitina eftir um áratugs fjarveru og gengur til liðs við stofnmeðlimina Jónsa og Georg Holm. „Við þrír erum að semja og taka upp fyrstu Sigur Rósar plötuna síðan við gerðum Kveik árið 2013. Við munum spila nýju lögin á tónleikunum ásamt lögum frá síðustu 24 árum eða svo. Við látum ykkur vita nánar um útgáfu nýju plötunnar fljótlega. - Jónsi, Georg og Kjartan,“ segir enn fremur í tilkynningu hljómsveitarinnar.
Tónlist Sigur Rós Tengdar fréttir Sigur Rós í upptökum í Abbey Road og tilkynnir fyrsta tónleikaferðalagið í fimm ár Hljómsveitin Sigur Rós mun í vor og sumar fara á tónleikaferðalag. Munu þeir meðal annars koma fram í Mexíkó, Kanada og Bandaríkjunum. Miðasalan hefst formlega á morgun. 24. febrúar 2022 08:29 Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fékk veipeitrun Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Fleiri fréttir Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Sigur Rós í upptökum í Abbey Road og tilkynnir fyrsta tónleikaferðalagið í fimm ár Hljómsveitin Sigur Rós mun í vor og sumar fara á tónleikaferðalag. Munu þeir meðal annars koma fram í Mexíkó, Kanada og Bandaríkjunum. Miðasalan hefst formlega á morgun. 24. febrúar 2022 08:29