Lífið

Frétta­kviss vikunnar: Ertu með á nótunum?

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Í Fréttakvissi vikunnar kennir ýmissa grasa að venju.
Í Fréttakvissi vikunnar kennir ýmissa grasa að venju. Vísir

Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum.

Við kynnum til leiks áttugustu og þriðju útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.

Landslið hvaða þjóðar hafði óvænt betur gegn Lionel Messi og félögum í Argentínu á HM í knattspyrnu í vikunni? Hver er landsþekktur nafni ungs og athafnasams vöruflutningabílstjóra?

Hvaða forsætisráðherra Norðurlandaþjóðar heimsótti Ísland í vikunni? Á hvaða teiknimyndasögum hafa verið gerðar umdeildar breytingar í nýrri þýðingu?

Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.